„Þeir eru líka með gott lið. Eru mjög sterkir líkamlega og áttu bestu stuðningsmennina á Evrópumótinu,“ var það sem Rohr hafði að segja um Ísland.
Hann sagði að síðasti leikur Nígeríu, gegn Argentínu, muni verða úrslitaleikur um sæti í 16-liða úrslitum.
Coach Gernot Rohr reacts to 2018 FIFA #WorldCupDraw, says Group D is filled with good teams and playing Argentina again will make things tougher for us. pic.twitter.com/V95bAcAZiw
— Super Eagles (@NGSuperEagles) December 1, 2017