Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2017 16:05 Íslensku strákarnir mæta Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní á næsta ári. vísir/getty Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. Strákarnir okkar lentu í gríðarlega erfiðum riðli en þeir mæta m.a. snillingnum Lionel Messi. Ísland etur einmitt kappi við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM. Leikurinn fer fram 16. júní í Moskvu. Tuttugastaogannan júní mætir Ísland Nígeríu í Volgograd og fjórum dögum síðar mæta strákarnir Króötum í Rostov. Íslenska þjóðin fylgdist að sjálfsögðu spennt með drættinum í dag og lét skoðanir sínar flakka á Twitter. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.Hahaha Messi í 1 leik!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 1, 2017 Sá dauðahrottariðill!!— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) December 1, 2017 MESSSSSIIIIIIIIIIII— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) December 1, 2017 Passa leikmann númer 10— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) December 1, 2017 Jackpot! Liðin mín. Moscow here I come. #Russia2018WorldCup #fotbolti pic.twitter.com/M7s8O9DanU— Teitur Örlygsson (@teitur11) December 1, 2017 #croatia again #drátturinn pic.twitter.com/wfo9ZQy6Fo— Helgi V. Daníelsson (@HelgiDanielsson) December 1, 2017 Leikstaðir Íslands í Rússlandi pic.twitter.com/h0CXBmqWrZ— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) December 1, 2017 Ekki nema 500 km á milli Volgograd og Rostov-on-Don þar sem Ísland spilar leik 2 og 3. Litlir 1000 km á milli Moskvu (leik 1) og Volgograd.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) December 1, 2017 Delighted for England fans you've avoided Iceland— Robbie Savage (@RobbieSavage8) December 1, 2017 Gætum ekki verið óheppnair— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) December 1, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1. desember 2017 06:30 Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44 Sala á HM-pakkaferðum hefst „eins fljótt og hægt er“ eftir dráttinn Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir stefna í að pakkaferðirnar fari í sölu í kvöld. Það sé planið. 1. desember 2017 09:45 Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. 1. desember 2017 15:00 Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 1. desember 2017 16:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Sjá meira
Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. Strákarnir okkar lentu í gríðarlega erfiðum riðli en þeir mæta m.a. snillingnum Lionel Messi. Ísland etur einmitt kappi við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM. Leikurinn fer fram 16. júní í Moskvu. Tuttugastaogannan júní mætir Ísland Nígeríu í Volgograd og fjórum dögum síðar mæta strákarnir Króötum í Rostov. Íslenska þjóðin fylgdist að sjálfsögðu spennt með drættinum í dag og lét skoðanir sínar flakka á Twitter. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.Hahaha Messi í 1 leik!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 1, 2017 Sá dauðahrottariðill!!— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) December 1, 2017 MESSSSSIIIIIIIIIIII— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) December 1, 2017 Passa leikmann númer 10— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) December 1, 2017 Jackpot! Liðin mín. Moscow here I come. #Russia2018WorldCup #fotbolti pic.twitter.com/M7s8O9DanU— Teitur Örlygsson (@teitur11) December 1, 2017 #croatia again #drátturinn pic.twitter.com/wfo9ZQy6Fo— Helgi V. Daníelsson (@HelgiDanielsson) December 1, 2017 Leikstaðir Íslands í Rússlandi pic.twitter.com/h0CXBmqWrZ— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) December 1, 2017 Ekki nema 500 km á milli Volgograd og Rostov-on-Don þar sem Ísland spilar leik 2 og 3. Litlir 1000 km á milli Moskvu (leik 1) og Volgograd.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) December 1, 2017 Delighted for England fans you've avoided Iceland— Robbie Savage (@RobbieSavage8) December 1, 2017 Gætum ekki verið óheppnair— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) December 1, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1. desember 2017 06:30 Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44 Sala á HM-pakkaferðum hefst „eins fljótt og hægt er“ eftir dráttinn Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir stefna í að pakkaferðirnar fari í sölu í kvöld. Það sé planið. 1. desember 2017 09:45 Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. 1. desember 2017 15:00 Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 1. desember 2017 16:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Sjá meira
Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1. desember 2017 06:30
Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44
Sala á HM-pakkaferðum hefst „eins fljótt og hægt er“ eftir dráttinn Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir stefna í að pakkaferðirnar fari í sölu í kvöld. Það sé planið. 1. desember 2017 09:45
Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. 1. desember 2017 15:00
Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 1. desember 2017 16:30