Konur í smóking Ritstjórn skrifar 2. desember 2017 08:30 Glamour, Glamour/Getty Dragtin hefur verið gríðarlega áberandi í haust, en fyrir jólin er hinn eini sanni ,,smóking" farinn að taka yfir, enda mun hátíðlegri. Við sáum margar útgáfur af honum á tískupöllunum en nú eru þeir orðnir vinsælir á hinum ýmsu atburðum hjá stjörnunum. Hvort sem það er stakur jakki við svartar gallabuxur eða dressið í heild sinni, þá eru þetta flíkur sem auðvelt er að klæða upp og niður. Fyrir öll jólaboðin þá er gott að hafa þetta við höndina. Bianca Jagger árið 1979, í hvítum smóking.Dakota Johnson í klassískri svartri dragt.Saint LaurentLoeweHaider AckermannCelineVictoria Beckham í smókingjakka við gallabuxur og leyfir fylgihlutunum að njóta sín.Alexa Chung í svörtum smóking með hvítri skyrtu. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour
Dragtin hefur verið gríðarlega áberandi í haust, en fyrir jólin er hinn eini sanni ,,smóking" farinn að taka yfir, enda mun hátíðlegri. Við sáum margar útgáfur af honum á tískupöllunum en nú eru þeir orðnir vinsælir á hinum ýmsu atburðum hjá stjörnunum. Hvort sem það er stakur jakki við svartar gallabuxur eða dressið í heild sinni, þá eru þetta flíkur sem auðvelt er að klæða upp og niður. Fyrir öll jólaboðin þá er gott að hafa þetta við höndina. Bianca Jagger árið 1979, í hvítum smóking.Dakota Johnson í klassískri svartri dragt.Saint LaurentLoeweHaider AckermannCelineVictoria Beckham í smókingjakka við gallabuxur og leyfir fylgihlutunum að njóta sín.Alexa Chung í svörtum smóking með hvítri skyrtu.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour