Þú þarft ekki að eiga mótórhjól Ritstjórn skrifar 4. desember 2017 08:00 Fenty Puma Glamour/Getty Tískuhús eins og Vetements, Louis Vuitton og Zadig & Voltaire hafa orðið fyrir áhrifum af mótórhjólamenningunni. Það er alveg nóg að tileinka sér mótórhjólalífsstílinn í klæðnaði, og þú þarft alls ekki að eiga mótórhjól til þess. Stíllinn kemur fram í mörgum myndum og alls ekki alltaf í leðri, þó það sé aldrei langt undan. Þetta trend er ekki að fara neitt og mun halda áfram fyrir næsta sumar, þannig nú skaltu láta innri töffarann njóta sín.AltuzarraLouis VuittonLouis Vuitton Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour
Tískuhús eins og Vetements, Louis Vuitton og Zadig & Voltaire hafa orðið fyrir áhrifum af mótórhjólamenningunni. Það er alveg nóg að tileinka sér mótórhjólalífsstílinn í klæðnaði, og þú þarft alls ekki að eiga mótórhjól til þess. Stíllinn kemur fram í mörgum myndum og alls ekki alltaf í leðri, þó það sé aldrei langt undan. Þetta trend er ekki að fara neitt og mun halda áfram fyrir næsta sumar, þannig nú skaltu láta innri töffarann njóta sín.AltuzarraLouis VuittonLouis Vuitton
Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour