Fjörutíu prósent líkur á því að Ísland mæti annaðhvort Messi eða Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2017 11:00 Neymar og Lionel Messi. Vísir/Getty Íslendingar og Danir eru í mjög svipaðri stöðu þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi í dag eða Evrópuþjóðir í þriðja styrkleikaflokki. Það er því mjög svipaðar líkur á því með hvaða þjóðum Ísland og Danmörk geta lent í riðli í HM-drættinum í Kremlín í dag. Danska ríkissjónvarpið hefur látið reikna út fyrir sig líkurnar á því að lenda með ákveðnum þjóðum í riðli. DR slær því upp að það séu næstum því fjörutíu prósent líkur að danska landsliðið mæti annað hvort Lionel Messi eða Neymar á HM næsta sumar. Sömu sögu er hægt að segja um Ísland. Það eru mestu líkur á því að Ísland fái aðra hvora Suður-Ameríkuþjóðina úr fyrsta styrkleikaflokknum en Ísland sem og Danmörk mega aðeins vera með einni annarri Evrópuþjóð í riðli. Ísland hefur aldrei mætt Argentínu í landsleik en Brasilíumenn hafa unnið heimsmeistaratitilinn á báðum árunum sem þeir hafa mætt Íslandi (1994 og 2002). Það væri vissulega fróðlegt að sjá íslensku strákana reyna að stoppa þessa tvo af bestu leikmönnum heims næsta sumar en ef marka má grein DR þá er það eitthvað sem Danir vilja ekki sjá sína landsliðsmenn lendi í. Lionel Messi og Neymar eru báðir líklegir til að leiða sína alla leið í úrslitaleikinn og kröfur og væntingar eru miklar til beggja liða á heimavígstöðunum. Hér fyrir neðan má sjá líkindareikning danska ríkissjónvarpsins. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú getur sungið í sturtunni heima hjá þér en það er ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira
Íslendingar og Danir eru í mjög svipaðri stöðu þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi í dag eða Evrópuþjóðir í þriðja styrkleikaflokki. Það er því mjög svipaðar líkur á því með hvaða þjóðum Ísland og Danmörk geta lent í riðli í HM-drættinum í Kremlín í dag. Danska ríkissjónvarpið hefur látið reikna út fyrir sig líkurnar á því að lenda með ákveðnum þjóðum í riðli. DR slær því upp að það séu næstum því fjörutíu prósent líkur að danska landsliðið mæti annað hvort Lionel Messi eða Neymar á HM næsta sumar. Sömu sögu er hægt að segja um Ísland. Það eru mestu líkur á því að Ísland fái aðra hvora Suður-Ameríkuþjóðina úr fyrsta styrkleikaflokknum en Ísland sem og Danmörk mega aðeins vera með einni annarri Evrópuþjóð í riðli. Ísland hefur aldrei mætt Argentínu í landsleik en Brasilíumenn hafa unnið heimsmeistaratitilinn á báðum árunum sem þeir hafa mætt Íslandi (1994 og 2002). Það væri vissulega fróðlegt að sjá íslensku strákana reyna að stoppa þessa tvo af bestu leikmönnum heims næsta sumar en ef marka má grein DR þá er það eitthvað sem Danir vilja ekki sjá sína landsliðsmenn lendi í. Lionel Messi og Neymar eru báðir líklegir til að leiða sína alla leið í úrslitaleikinn og kröfur og væntingar eru miklar til beggja liða á heimavígstöðunum. Hér fyrir neðan má sjá líkindareikning danska ríkissjónvarpsins.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú getur sungið í sturtunni heima hjá þér en það er ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira
„Þú getur sungið í sturtunni heima hjá þér en það er ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“