Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Ritstjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Richard Avedon/Steven Meisel Fyrirsætan Kaia Gerber hefur orðið mjög áberandi þetta árið, þar sem hún steig hratt fram á sjónarsviðið og gekk á helstu tískupöllum og var í helstu herferðum ársins. Kaia Gerber hefur útlitið og hæfileikana ekki langt að sækja, en móðir hennar er ofurfyrirsætan Cindy Crawford. Kaia er nú hluti af Versace herferð og voru myndirnar birtar í dag. Það verður að segja að hún líkist móður sinni ansi mikið þegar við berum saman auglýsingu sem Cindy lék í fyrir þrjátíu árum síðan, árið 1987, fyrir Gianni Versace. Kaia hefur greinilega fengið fyrirsæturáð hjá móður sinni, þar sem pósan er nánast sú sama, lítið opinn munnur og lyfting í augabrúnum. Við eigum eftir að sjá meira frá Kaia á næsta ári, það skulum við vera viss um! Kaia Gerber fyrir Versace. Mynd: Steven MeiselCindy Crawford fyrir Gianni Versace. Mynd: Richard Avedon. Mest lesið Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Fyrirsætan Kaia Gerber hefur orðið mjög áberandi þetta árið, þar sem hún steig hratt fram á sjónarsviðið og gekk á helstu tískupöllum og var í helstu herferðum ársins. Kaia Gerber hefur útlitið og hæfileikana ekki langt að sækja, en móðir hennar er ofurfyrirsætan Cindy Crawford. Kaia er nú hluti af Versace herferð og voru myndirnar birtar í dag. Það verður að segja að hún líkist móður sinni ansi mikið þegar við berum saman auglýsingu sem Cindy lék í fyrir þrjátíu árum síðan, árið 1987, fyrir Gianni Versace. Kaia hefur greinilega fengið fyrirsæturáð hjá móður sinni, þar sem pósan er nánast sú sama, lítið opinn munnur og lyfting í augabrúnum. Við eigum eftir að sjá meira frá Kaia á næsta ári, það skulum við vera viss um! Kaia Gerber fyrir Versace. Mynd: Steven MeiselCindy Crawford fyrir Gianni Versace. Mynd: Richard Avedon.
Mest lesið Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour