Jóhann Gunnar með sýnikennslu: „Það er ekki bara Dagur Sigurðsson sem má standa upp í þessum þætti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2017 16:00 Mikk Pinnonen átti mjög góðan leik þegar Afturelding bar sigurorð af Stjörnunni, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Eistinn lét mikið að sér kveða í leiknum og skoraði sjö mörk. Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunni, spilaði með Pinnonen hjá Aftureldingu og hefur mikið álit á honum sem leikmanni. „Hann kom eins og stormsveipur inn í íslenskt handboltalíf. Menn höfðu ekki séð annan eins hraða. Ég viðurkenni að hann er ekkert búinn að vera geggjaður á tímabilinu. Hann var líka að gerast vegan,“ sagði Jóhann Gunnar í Seinni bylgjunni í gær. „Eina sem háir hans leik er að hann er stundum of hraður fyrir sjálfan sig. Stundum gerir hann of mikið.“ Jóhann Gunnar segir að Pinnonen sé bestur í Olís-deildinni í að koma á móti boltanum. Hann stóð svo upp og bauð upp á sýnikennslu í stúdíóinu. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Einar Andri: Gef þeim hæstu einkunn fyrir þennan leik Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var afar sáttur með sigurinn á Stjörnunni og frammistöðu sinna manna. 17. desember 2017 21:50 Gunnar Berg ósáttur með Hákon Daða: Hann klúðraði þessu stigi fyrir Hauka Óðinn Þór Ríkharðsson tryggði FH sigur á Haukum, 30-29, í Hafnarfjarðarslagnum í gær. 19. desember 2017 10:34 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 27-30 | Mosfellingar enduðu árið á sigri Afturelding vann sinn sjötta sigur í síðustu átta deildarleikjum þegar liðið lagði Stjörnuna að velli, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 17. desember 2017 21:30 Seinni bylgjan: Tveggja íþrótta undur á Selfossi Selfoss fer inn í jólafríið í 4. sæti Olís-deildar karla. Selfyssingar unnu 36-29 sigur á Fram í síðasta leik sínum fyrir áramót. 19. desember 2017 12:30 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Hörður kominn undan feldinum Körfubolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
Mikk Pinnonen átti mjög góðan leik þegar Afturelding bar sigurorð af Stjörnunni, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Eistinn lét mikið að sér kveða í leiknum og skoraði sjö mörk. Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunni, spilaði með Pinnonen hjá Aftureldingu og hefur mikið álit á honum sem leikmanni. „Hann kom eins og stormsveipur inn í íslenskt handboltalíf. Menn höfðu ekki séð annan eins hraða. Ég viðurkenni að hann er ekkert búinn að vera geggjaður á tímabilinu. Hann var líka að gerast vegan,“ sagði Jóhann Gunnar í Seinni bylgjunni í gær. „Eina sem háir hans leik er að hann er stundum of hraður fyrir sjálfan sig. Stundum gerir hann of mikið.“ Jóhann Gunnar segir að Pinnonen sé bestur í Olís-deildinni í að koma á móti boltanum. Hann stóð svo upp og bauð upp á sýnikennslu í stúdíóinu. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Einar Andri: Gef þeim hæstu einkunn fyrir þennan leik Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var afar sáttur með sigurinn á Stjörnunni og frammistöðu sinna manna. 17. desember 2017 21:50 Gunnar Berg ósáttur með Hákon Daða: Hann klúðraði þessu stigi fyrir Hauka Óðinn Þór Ríkharðsson tryggði FH sigur á Haukum, 30-29, í Hafnarfjarðarslagnum í gær. 19. desember 2017 10:34 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 27-30 | Mosfellingar enduðu árið á sigri Afturelding vann sinn sjötta sigur í síðustu átta deildarleikjum þegar liðið lagði Stjörnuna að velli, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 17. desember 2017 21:30 Seinni bylgjan: Tveggja íþrótta undur á Selfossi Selfoss fer inn í jólafríið í 4. sæti Olís-deildar karla. Selfyssingar unnu 36-29 sigur á Fram í síðasta leik sínum fyrir áramót. 19. desember 2017 12:30 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Hörður kominn undan feldinum Körfubolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
Einar Andri: Gef þeim hæstu einkunn fyrir þennan leik Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var afar sáttur með sigurinn á Stjörnunni og frammistöðu sinna manna. 17. desember 2017 21:50
Gunnar Berg ósáttur með Hákon Daða: Hann klúðraði þessu stigi fyrir Hauka Óðinn Þór Ríkharðsson tryggði FH sigur á Haukum, 30-29, í Hafnarfjarðarslagnum í gær. 19. desember 2017 10:34
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 27-30 | Mosfellingar enduðu árið á sigri Afturelding vann sinn sjötta sigur í síðustu átta deildarleikjum þegar liðið lagði Stjörnuna að velli, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 17. desember 2017 21:30
Seinni bylgjan: Tveggja íþrótta undur á Selfossi Selfoss fer inn í jólafríið í 4. sæti Olís-deildar karla. Selfyssingar unnu 36-29 sigur á Fram í síðasta leik sínum fyrir áramót. 19. desember 2017 12:30
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn