Komst loks á topplistann eftir 23ja ára bið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. desember 2017 21:30 Þvílíkur ferill hjá Mariuh Carey. Hér sést hún fagna með jólasveininum. Vísir / Getty Images Flestir kannast við lagið All I Want for Christmas Is You með söngkonunni Mariuh Carey og er lagið órjúfanlegur partur af jólahaldinu í hugum margra. Það kemur því einhverjum eflaust á óvart að lagið var í fyrsta sinn í ár að ná inn í efstu tíu sætin á vinsældarlistanum Billboard Hot 100. Lagið situr nú í níunda sæti listans en toppsætið verma þau Ed Sheeran og Beyoncé með lagið Perfect. Þess má geta að All I Want for Christmas Is You er á fjórðu plötu Mariuh, Merry Christmas, sem kom út árið 1994. Hún hefur því beðið eftir því að komast í efstu sæti Billboard Hot 100-listans í 23 ár. „Þetta er ótrúleg jólagjöf! Sem lagasmiður er það mikill heiður fyrir mig að þetta lag hafi náð inn í efstu tíu sætin á Billboard Hot 100-listanum í fyrsta sinn,“ segir Mariah í samtali við Billboard, gjörsamlega í skýjunum. „Í sannleika sagt hélt ég að þetta myndi aldrei gerast en ég er svo þakklát öllum sem kunna að meta þetta lag og að það sé partur af jólahefðum margra. Það hlýjar mér um hjartarætur og ég er svo stolt af þessu lagi sem ég samdi sem barn á litla Casio-hljómborðið mitt,“ bætir Mariah við. Þetta er í 28 sinn sem Mariah nær inn í efstu sæti Billboard Hot 100-listans. Síðast þegar það gerðist var það lagið Obsessed árið 2009 sem nældi sér í sjöunda sætið. Alls hafa átján lög Mariuh náð fyrsta sæti Billboard Hot 100-listans, sem er besti árangur einsöngvara í sögu listans. Jól Jólalög Tengdar fréttir Hvenær er í lagi að byrja að spila jólalög? Það hafa margir Íslendingar mjög sterkar skoðanir á því hvenær jólalögin eiga að fara í tækin. 10. nóvember 2017 11:30 Hvert er besta jólalag allra tíma? Það er fátt jólalegra en að hlusta á góðan spilunarlista af jólalögum og komast í gott hátíðarskap í leiðinni. 20. desember 2016 11:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Flestir kannast við lagið All I Want for Christmas Is You með söngkonunni Mariuh Carey og er lagið órjúfanlegur partur af jólahaldinu í hugum margra. Það kemur því einhverjum eflaust á óvart að lagið var í fyrsta sinn í ár að ná inn í efstu tíu sætin á vinsældarlistanum Billboard Hot 100. Lagið situr nú í níunda sæti listans en toppsætið verma þau Ed Sheeran og Beyoncé með lagið Perfect. Þess má geta að All I Want for Christmas Is You er á fjórðu plötu Mariuh, Merry Christmas, sem kom út árið 1994. Hún hefur því beðið eftir því að komast í efstu sæti Billboard Hot 100-listans í 23 ár. „Þetta er ótrúleg jólagjöf! Sem lagasmiður er það mikill heiður fyrir mig að þetta lag hafi náð inn í efstu tíu sætin á Billboard Hot 100-listanum í fyrsta sinn,“ segir Mariah í samtali við Billboard, gjörsamlega í skýjunum. „Í sannleika sagt hélt ég að þetta myndi aldrei gerast en ég er svo þakklát öllum sem kunna að meta þetta lag og að það sé partur af jólahefðum margra. Það hlýjar mér um hjartarætur og ég er svo stolt af þessu lagi sem ég samdi sem barn á litla Casio-hljómborðið mitt,“ bætir Mariah við. Þetta er í 28 sinn sem Mariah nær inn í efstu sæti Billboard Hot 100-listans. Síðast þegar það gerðist var það lagið Obsessed árið 2009 sem nældi sér í sjöunda sætið. Alls hafa átján lög Mariuh náð fyrsta sæti Billboard Hot 100-listans, sem er besti árangur einsöngvara í sögu listans.
Jól Jólalög Tengdar fréttir Hvenær er í lagi að byrja að spila jólalög? Það hafa margir Íslendingar mjög sterkar skoðanir á því hvenær jólalögin eiga að fara í tækin. 10. nóvember 2017 11:30 Hvert er besta jólalag allra tíma? Það er fátt jólalegra en að hlusta á góðan spilunarlista af jólalögum og komast í gott hátíðarskap í leiðinni. 20. desember 2016 11:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hvenær er í lagi að byrja að spila jólalög? Það hafa margir Íslendingar mjög sterkar skoðanir á því hvenær jólalögin eiga að fara í tækin. 10. nóvember 2017 11:30
Hvert er besta jólalag allra tíma? Það er fátt jólalegra en að hlusta á góðan spilunarlista af jólalögum og komast í gott hátíðarskap í leiðinni. 20. desember 2016 11:30