Stjarna Daisy Ridley skín skært Ritstjórn skrifar 18. desember 2017 17:30 Glamour/Getty Breska leikkonan Daisy Ridley fer með eitt aðalhlutverkanna í nýju Star Wars myndinni, The Last Jedi en í kynningaherferð fyrir myndina þá hefur fataval hennar vakið verðskuldaða athygli. Í London á dögunum klæddist hun þessari fallegu og vel sniðnu dragt frá Mugler, í flottum skóm og með demantanælur sem settu punktinn yfir i-ið. Svart er greinilega hennar litur því á frumsýningunni var hún svo í svörtum síðkjól með glansandi áferð. Mjög smart og töffaralegt. Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour
Breska leikkonan Daisy Ridley fer með eitt aðalhlutverkanna í nýju Star Wars myndinni, The Last Jedi en í kynningaherferð fyrir myndina þá hefur fataval hennar vakið verðskuldaða athygli. Í London á dögunum klæddist hun þessari fallegu og vel sniðnu dragt frá Mugler, í flottum skóm og með demantanælur sem settu punktinn yfir i-ið. Svart er greinilega hennar litur því á frumsýningunni var hún svo í svörtum síðkjól með glansandi áferð. Mjög smart og töffaralegt.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour