Flatbotna skór yfir jólin Ritstjórn skrifar 18. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leyfum þægindunum að vera í forgangi yfir jólin og sleppum hælunum. Það er engin ástæða til að pína sig í hæla, því það eru til margir fallegir flatbotna skór. Flatbotna skór geta virkað við allt, eins og kjóla og buxur, og gaman er að hafa þá einhver skemmtileg smáatriði á hverjum skóm. Sjáðu hér innblástur og nokkra skó sem til eru í verslunum landsins. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour
Leyfum þægindunum að vera í forgangi yfir jólin og sleppum hælunum. Það er engin ástæða til að pína sig í hæla, því það eru til margir fallegir flatbotna skór. Flatbotna skór geta virkað við allt, eins og kjóla og buxur, og gaman er að hafa þá einhver skemmtileg smáatriði á hverjum skóm. Sjáðu hér innblástur og nokkra skó sem til eru í verslunum landsins.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour