Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour All Saints koma saman á ný Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Eiga von á barni Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour All Saints koma saman á ný Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Eiga von á barni Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour