Barinn af samherja á æfingu en hefur breytt öllu fyrir Bulls eftir að hann kom til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2017 22:30 Er ekki allt í lagið með þig. Nikola Mirotic fær smá aðstoð frá liðsfélaga sínum Robin Lopez. Vísir/Getty Nikola Mirotic er leikmaður Chicago Bulls í NBA-deildinni en hann var ekkert með í fyrstu 23 leikjum tímabilsins. Ástæðan var að hann fékk vænt hnefahögg frá liðsfélaga á æfingu Chicago Bulls 17. október eða nokkrum dögum áður en tímabilið hófst. Sá sem sló hann niður og braut mörg bein í andliti hans var Bobby Portis. Bobby Portis fékk átta leikja bann en kom til baka langt á undan Mirotic. Það gekk ekkert hjá Chicago Bulls liðinu í upphafi leiktíðar og liðið tapaði 20 af fyrstu 23 leikjum sínum í vetur. Eða þar til að Mirotic mætti aftur í búning. Nikola Mirotic spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu á móti Charlotte Hornets 8. desember síðastliðinn. Mirotic spilaði bara í 14 mínútur en Chicago vann í framlengingu og hann skoraði 6 stig. 11. desember var Mirotic í fyrsta sinn í byrjunarliðinu og skoraði þá 25 stig í 108-85 sigri á Boston Celtics. Hann hitti meðal annars úr 9 af 14 skotum sínum í leiknum. Mirotic bætti enn við í fjórða leiknum og skoraði þá 29 stig í 103-100 sigri Chicago Bulls á Utah Jazz.Not only are the Bulls 4-0 since the return of Nikola Mirotic, he just keeps getting better... his point totals upon returning: 6, 19, 24 and now 29 Wednesday. They were 3-20 without him — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 14, 2017 Chicago Bulls hefur nú unnið alla fjóra leikina síðan að Mirotic snéri aftur og hann hefur skorað fleiri stig með hverjum leik. Stigaskor hans í leikjunum er: 6 stig, 19 stig, 24 stig og svo 29 stig. Liðið sem tapaði 87 prósent leikja sinna í fyrstu 23 leikjunum (3-20) hefur unnið alla leiki sína á einni viku.Vísir/Getty NBA Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð Sjá meira
Nikola Mirotic er leikmaður Chicago Bulls í NBA-deildinni en hann var ekkert með í fyrstu 23 leikjum tímabilsins. Ástæðan var að hann fékk vænt hnefahögg frá liðsfélaga á æfingu Chicago Bulls 17. október eða nokkrum dögum áður en tímabilið hófst. Sá sem sló hann niður og braut mörg bein í andliti hans var Bobby Portis. Bobby Portis fékk átta leikja bann en kom til baka langt á undan Mirotic. Það gekk ekkert hjá Chicago Bulls liðinu í upphafi leiktíðar og liðið tapaði 20 af fyrstu 23 leikjum sínum í vetur. Eða þar til að Mirotic mætti aftur í búning. Nikola Mirotic spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu á móti Charlotte Hornets 8. desember síðastliðinn. Mirotic spilaði bara í 14 mínútur en Chicago vann í framlengingu og hann skoraði 6 stig. 11. desember var Mirotic í fyrsta sinn í byrjunarliðinu og skoraði þá 25 stig í 108-85 sigri á Boston Celtics. Hann hitti meðal annars úr 9 af 14 skotum sínum í leiknum. Mirotic bætti enn við í fjórða leiknum og skoraði þá 29 stig í 103-100 sigri Chicago Bulls á Utah Jazz.Not only are the Bulls 4-0 since the return of Nikola Mirotic, he just keeps getting better... his point totals upon returning: 6, 19, 24 and now 29 Wednesday. They were 3-20 without him — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 14, 2017 Chicago Bulls hefur nú unnið alla fjóra leikina síðan að Mirotic snéri aftur og hann hefur skorað fleiri stig með hverjum leik. Stigaskor hans í leikjunum er: 6 stig, 19 stig, 24 stig og svo 29 stig. Liðið sem tapaði 87 prósent leikja sinna í fyrstu 23 leikjunum (3-20) hefur unnið alla leiki sína á einni viku.Vísir/Getty
NBA Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti