Stefán hefur tekið upp yfir 70 myndbönd á ferð sinni um heiminn Stefán Árni Pálsson skrifar 14. desember 2017 15:30 Stefán Þór er öflugur á YouTube. Mynd/Aðsend Kvikmyndagerðamaðurinn Stefán Þór Þorgeirsson frumsýnir nýja heimildarmynd: A Martian Guide to Tokyo, þar sem hann ferðast um Tokyo, höfuðborg Japan, og segir frá helstu matarvenjum, afþreyingu og menningu. Þetta er önnur heimildarmynd Stefáns um Japan en í sumar gaf hann út Youth in Japan sem fjallar um ungmenni í Japan og þeirra sýn á framtíð landsins. Stefán er betur þekktur undir nafninu Martian Travels á YouTube en þar má finna yfir 70 myndbönd af ferðalögum hans. Þau fjalla að mestu leiti um gönguferðir, útilegur og ævintýraferðamennsku, jafnt á Íslandi sem og úti í heimi, en Stefán hefur búið í Japan og Kosta Ríka. „Ferðalög og ævintýri eru mér mikil ástríða. Ég reyni að vera sem mest úti í náttúrunni eða að upplifa öðruvísi menningu, og tek myndavélina alltaf með mér. Þetta er mín leið til að segja sögur,“ segir Stefán. Í nýjustu heimildarmyndinni, A Martian Guide to Tokyo, ferðast Stefán um höfuðborgina með kærustu sinni og vini frá Íslandi ásamt mörgum japönskum vinum og kunningjum en Stefán talar reiprennandi Japönsku. „Ég var í skiptinámi í Japan árin 2011-2012 og hef búið vel að því. Þessi heimildarmynd var tekin upp á nokkrum dögum í nóvember síðastliðnum en það var í fimmta skipti sem ég fór út. Ég reyni að fara til Japan á hverju ári, landið er bara svo heillandi.” Framundan hjá Stefáni eru tökur á fleiri ferðalögum á Íslandi sem og stutt heimildarmyndbönd um jólamenninguna í Reykjavík. Fylgjast má með ævintýrum hans á YouTube undir nafnininu: Martian Travels, og sömuleiðis á Instagram og Facebook undir sama nafni. Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira
Kvikmyndagerðamaðurinn Stefán Þór Þorgeirsson frumsýnir nýja heimildarmynd: A Martian Guide to Tokyo, þar sem hann ferðast um Tokyo, höfuðborg Japan, og segir frá helstu matarvenjum, afþreyingu og menningu. Þetta er önnur heimildarmynd Stefáns um Japan en í sumar gaf hann út Youth in Japan sem fjallar um ungmenni í Japan og þeirra sýn á framtíð landsins. Stefán er betur þekktur undir nafninu Martian Travels á YouTube en þar má finna yfir 70 myndbönd af ferðalögum hans. Þau fjalla að mestu leiti um gönguferðir, útilegur og ævintýraferðamennsku, jafnt á Íslandi sem og úti í heimi, en Stefán hefur búið í Japan og Kosta Ríka. „Ferðalög og ævintýri eru mér mikil ástríða. Ég reyni að vera sem mest úti í náttúrunni eða að upplifa öðruvísi menningu, og tek myndavélina alltaf með mér. Þetta er mín leið til að segja sögur,“ segir Stefán. Í nýjustu heimildarmyndinni, A Martian Guide to Tokyo, ferðast Stefán um höfuðborgina með kærustu sinni og vini frá Íslandi ásamt mörgum japönskum vinum og kunningjum en Stefán talar reiprennandi Japönsku. „Ég var í skiptinámi í Japan árin 2011-2012 og hef búið vel að því. Þessi heimildarmynd var tekin upp á nokkrum dögum í nóvember síðastliðnum en það var í fimmta skipti sem ég fór út. Ég reyni að fara til Japan á hverju ári, landið er bara svo heillandi.” Framundan hjá Stefáni eru tökur á fleiri ferðalögum á Íslandi sem og stutt heimildarmyndbönd um jólamenninguna í Reykjavík. Fylgjast má með ævintýrum hans á YouTube undir nafnininu: Martian Travels, og sömuleiðis á Instagram og Facebook undir sama nafni.
Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira