Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour