Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour