Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour