,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Ritstjórn skrifar 29. desember 2017 08:30 Flíspeysan er ekki bara hlý og praktísk, heldur er hún að koma sterk inn í tískuheiminn. Flíspeysa við gallabuxur og strigaskó er vinsælt þessa dagana. Leitaðu samt að peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mynstri og eru öðruvísi en flestar aðrar. Ekki bara praktísk flík, heldur líka flott! Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour Eiga von á barni Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour
Flíspeysan er ekki bara hlý og praktísk, heldur er hún að koma sterk inn í tískuheiminn. Flíspeysa við gallabuxur og strigaskó er vinsælt þessa dagana. Leitaðu samt að peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mynstri og eru öðruvísi en flestar aðrar. Ekki bara praktísk flík, heldur líka flott!
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour Eiga von á barni Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour