Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik.
Hörður Axel kemur til Keflavíkur frá Astana í Kasakstan.
Hörður Axel lék lengst af með Keflavík á síðasta tímabili. Hann var með 15,7 stig, 5,3 fráköst og 6,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í fyrra.
Keflavík situr í 6. sæti Domino's deildar karla með 12 stig eftir 11 leiki. Næsti leikur liðsins er gegn Val 4. janúar.
Hörður Axel aftur til Keflavíkur
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið


„Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“
Íslenski boltinn




Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila
Enski boltinn

Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“
Íslenski boltinn



Fleiri fréttir
