Nefna lestarstöð við Grátmúrinn í höfuðið á Trump Atli Ísleifsson skrifar 27. desember 2017 13:03 Donald Trump heimsótti Grátmúrinn í maí síðastliðinn. Vísir/AFP Ísraelsk yfirvöld hyggjast nefna nýja neðanjarðarlestarstöð nærri Grátmúrnum í Jerúsalem í höfuðið á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Frá þessu greinir Haaretz og vísar í ísraelska samgönguráðherrann Yisrael Katz. Ákvörðun Ísraelsstjórnar kemur í kjölfar ákvörðunar Trump að viðurkenna Jersúalem sem höfuðborg Ísraels og að undirbúningur verði hafinn við að flytja sendiráð Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. Framkvæmdir við umrædda lestarstöð standa nú yfir í gyðingahverfinu í gamla bænum. „Grátmúrinn er helgastur staða í huga gyðinga og ég hef ákveðið að nefna lestarstöðina við múrinn í höfuðið á forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, eftir hugrakka og sögulega ákvörðun hans að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis,“ segir Katz. Með ákvörðun sinni fylgir ráðherrann ráðleggingum nefndar á vegum ísraelska lestarfélagsins. Katz sagði stöðina munu fá nafnið Donald John Trump stöðin, og verður hún ein af tveimur nýjum stöðvum á nýrri háhraðalestarleið milli Tel Avív og Jerúsalem. Leiðin mun liggja um Ben-Gurion flugvöllinn og borgina Modi'in. Donald Trump Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Allsherjarþing SÞ um Jerúsalem: Ísland hluti af yfirgnæfandi meirihluta gegn Bandaríkjunum 128 af 193 ríkjum sem eiga sæti á allsherjarþingi SÞ greiddu atkvæði með tillögu gegn ákvörðun Bandaríkjastjórnar. Aðeins níu greiddu atkvæði gegn henni þrátt fyrir hótanir Trump Bandaríkjaforseta. 21. desember 2017 17:36 Bandaríkin skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um þrjátíu milljarða Bandarísk stjórnvöld hafa gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að þau hyggist skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um 285 milljónir dollara. 26. desember 2017 16:31 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Fleiri fréttir Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sjá meira
Ísraelsk yfirvöld hyggjast nefna nýja neðanjarðarlestarstöð nærri Grátmúrnum í Jerúsalem í höfuðið á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Frá þessu greinir Haaretz og vísar í ísraelska samgönguráðherrann Yisrael Katz. Ákvörðun Ísraelsstjórnar kemur í kjölfar ákvörðunar Trump að viðurkenna Jersúalem sem höfuðborg Ísraels og að undirbúningur verði hafinn við að flytja sendiráð Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. Framkvæmdir við umrædda lestarstöð standa nú yfir í gyðingahverfinu í gamla bænum. „Grátmúrinn er helgastur staða í huga gyðinga og ég hef ákveðið að nefna lestarstöðina við múrinn í höfuðið á forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, eftir hugrakka og sögulega ákvörðun hans að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis,“ segir Katz. Með ákvörðun sinni fylgir ráðherrann ráðleggingum nefndar á vegum ísraelska lestarfélagsins. Katz sagði stöðina munu fá nafnið Donald John Trump stöðin, og verður hún ein af tveimur nýjum stöðvum á nýrri háhraðalestarleið milli Tel Avív og Jerúsalem. Leiðin mun liggja um Ben-Gurion flugvöllinn og borgina Modi'in.
Donald Trump Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Allsherjarþing SÞ um Jerúsalem: Ísland hluti af yfirgnæfandi meirihluta gegn Bandaríkjunum 128 af 193 ríkjum sem eiga sæti á allsherjarþingi SÞ greiddu atkvæði með tillögu gegn ákvörðun Bandaríkjastjórnar. Aðeins níu greiddu atkvæði gegn henni þrátt fyrir hótanir Trump Bandaríkjaforseta. 21. desember 2017 17:36 Bandaríkin skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um þrjátíu milljarða Bandarísk stjórnvöld hafa gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að þau hyggist skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um 285 milljónir dollara. 26. desember 2017 16:31 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Fleiri fréttir Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sjá meira
Allsherjarþing SÞ um Jerúsalem: Ísland hluti af yfirgnæfandi meirihluta gegn Bandaríkjunum 128 af 193 ríkjum sem eiga sæti á allsherjarþingi SÞ greiddu atkvæði með tillögu gegn ákvörðun Bandaríkjastjórnar. Aðeins níu greiddu atkvæði gegn henni þrátt fyrir hótanir Trump Bandaríkjaforseta. 21. desember 2017 17:36
Bandaríkin skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um þrjátíu milljarða Bandarísk stjórnvöld hafa gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að þau hyggist skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um 285 milljónir dollara. 26. desember 2017 16:31