Gagnagrunnur yfir „hin skemmdu epli“ kvikmyndaiðnaðarins Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. desember 2017 19:43 Á dögunum var gagnagrunnur yfir"skemmd epli“ Hollywood opnaður. Vísir/Getty Fólk sem starfar innan auglýsingabransans hefur tekið höndum saman og opnað gagnagrunn yfir „hin skemmdu epli“ Hollywood eða yfir þá menn sem starfa við þátta-og kvikmyndagerð sem hafa gerst sekir um ósæmilega hegðun. Þau Tal Wagman, Annie Johnston, Justice Erolin og Bekah Nutt frumsýndu gagnagrunninn á dögunum á vefsvæðinu https://therottenappl.es/ en síðan er ætluð til þess að auðvelda fólki að ná utan um þá flóðbylgju frásagna kvenna sem hefur riðið yfir heimsbyggðina frá því New York Times greindi fyrst frá kynferðisbrotum kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein. Allt frá því að fréttir um Weinstein tóku að berast opnuðust flóðgáttir reynslusagna kvenna í kvikmyndaiðnaðinum um kynferðislega áreitni undir myllumerkinu #MeToo eða „ég líka“. Reynslusögurnar eru það margar að fólk þarf að hafa sig allt við til að vera með á nótunum. Gagnagrunnurinn virkar þannig að hver sem er getur skrifað inn í leitardálk heiti á sjónvarpsefni til þess að fá frekari upplýsingar um það hvort einhver tengdur framleiðslu viðkomandi efnis hafi verið sakaður um kynferðislega áreitni. Ef Þáttaröðinni House of Cards er flett upp í gagnagrunninum koma upp upplýsingar um ásakanir á hendur aðalleikara þáttanna, Kevin Spacey, sem fer með hlutverk Francis Underwood. Margir hafa stigið fram með ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey.Skjáskot af vefsvæði gagnagrunnsins Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Fólk sem starfar innan auglýsingabransans hefur tekið höndum saman og opnað gagnagrunn yfir „hin skemmdu epli“ Hollywood eða yfir þá menn sem starfa við þátta-og kvikmyndagerð sem hafa gerst sekir um ósæmilega hegðun. Þau Tal Wagman, Annie Johnston, Justice Erolin og Bekah Nutt frumsýndu gagnagrunninn á dögunum á vefsvæðinu https://therottenappl.es/ en síðan er ætluð til þess að auðvelda fólki að ná utan um þá flóðbylgju frásagna kvenna sem hefur riðið yfir heimsbyggðina frá því New York Times greindi fyrst frá kynferðisbrotum kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein. Allt frá því að fréttir um Weinstein tóku að berast opnuðust flóðgáttir reynslusagna kvenna í kvikmyndaiðnaðinum um kynferðislega áreitni undir myllumerkinu #MeToo eða „ég líka“. Reynslusögurnar eru það margar að fólk þarf að hafa sig allt við til að vera með á nótunum. Gagnagrunnurinn virkar þannig að hver sem er getur skrifað inn í leitardálk heiti á sjónvarpsefni til þess að fá frekari upplýsingar um það hvort einhver tengdur framleiðslu viðkomandi efnis hafi verið sakaður um kynferðislega áreitni. Ef Þáttaröðinni House of Cards er flett upp í gagnagrunninum koma upp upplýsingar um ásakanir á hendur aðalleikara þáttanna, Kevin Spacey, sem fer með hlutverk Francis Underwood. Margir hafa stigið fram með ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey.Skjáskot af vefsvæði gagnagrunnsins
Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira