Thomas var aðalstjarnan í Boston-liðinu en félagið vildi frekar fá Kyrie Irving. Danny Ainge hjá Boston tók ákvörðunina að senda Thomas frá félaginu og lét hann eðlilega vita fyrstan allra.
Isaiah Thomas processing the news that Danny Ainge traded him is pretty intense to watch pic.twitter.com/9JBhGYfSZ7
— AP (@Ananth_Pandian) December 20, 2017
Myndavélar voru í kringum hann sem sýndu fyrstu viðbrögð. Hann var eðlilega ekki hress með Ainge.