Förum glitrandi inn í jólin Ritstjórn skrifar 23. desember 2017 08:30 Glamour/Getty Ef ekki núna hvenær þá? Rétti tíminn til að hlaða á sig glimmeri, pallíettum, gulli og glansi er runninn upp. Það er alltaf gott að fjárfesta í eins og einni glitrandi flík því þessi tími kemur alltaf aftur - hvort sem það sé kjóll, toppur, jakki, skór, taska eða bara eyrnalokkar. Skreytum okkur aðeins meira yfir hátíðarnar!Frá vinstri: Kjóll frá Malene Birger - Companys Eyrnalokkar frá Zöru Buxur frá Rabens Saloner - Mathilda Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Tískan á Coachella Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Næntís fílingur hjá Etro Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour
Ef ekki núna hvenær þá? Rétti tíminn til að hlaða á sig glimmeri, pallíettum, gulli og glansi er runninn upp. Það er alltaf gott að fjárfesta í eins og einni glitrandi flík því þessi tími kemur alltaf aftur - hvort sem það sé kjóll, toppur, jakki, skór, taska eða bara eyrnalokkar. Skreytum okkur aðeins meira yfir hátíðarnar!Frá vinstri: Kjóll frá Malene Birger - Companys Eyrnalokkar frá Zöru Buxur frá Rabens Saloner - Mathilda
Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Tískan á Coachella Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Næntís fílingur hjá Etro Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour