Orri í Sigur Rós hitti ekki í mark á Oxford Street: „Vonandi ertu með vinnu!“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. desember 2017 14:00 Orri Dýrason þykir einn besti trommari landsins og jafnvel heims. Hann kippti sér lítið upp við athugasemdir konunnar enda allt til gamans gert. Orri Páll Dýrason, trommuleikari í Sigur Rós, reyndi fyrir sér á trommusetti úr plastfötum og pottum á Oxford Street í London í gær. Orri mun hafa verið í miklu jólaskapi og langaði að spreyta sig á öðruvísi trommusetti. Orri er búsettur í London en framundan hjá Sigur Rós eru fernir tónleikar í Hörpu milli jóla og nýárs samhliða listahátíðinni Norður og niður. Orri hafði trommað í örstutta stund þegar gangandi vegfarandi sagði: "I hope he has a day job. He's not going to earn any money doing that," sem mætti þýða á íslensku: „Ég vona að hann sé með vinnu. Hann er ekki að fara þéna pening á þessu.“ Ljóst er að konan sem hellti sér yfir Orra vissi ekki að þarna var á ferðinni afar fær trommari, sem þó var að spreyta sig á trommum af allt annarri gerð en hann spilar á í tónlistarsölumheimsins.Myndbandið hefur vakið mikla athygli á Instagram og er einn aðdáandi Sigur Rósar í London sársvekktur að hafa ekki áttað sig á því að Orri væri að tromma. Hann hefði gengið framhjá á meðan Orri var að leika sér.Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu sem Sigur Rós deilir á Instagram. For lease navidad A post shared by sigur rós (@sigurros) on Dec 19, 2017 at 2:08pm PST Tónlist Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Sjá meira
Orri Páll Dýrason, trommuleikari í Sigur Rós, reyndi fyrir sér á trommusetti úr plastfötum og pottum á Oxford Street í London í gær. Orri mun hafa verið í miklu jólaskapi og langaði að spreyta sig á öðruvísi trommusetti. Orri er búsettur í London en framundan hjá Sigur Rós eru fernir tónleikar í Hörpu milli jóla og nýárs samhliða listahátíðinni Norður og niður. Orri hafði trommað í örstutta stund þegar gangandi vegfarandi sagði: "I hope he has a day job. He's not going to earn any money doing that," sem mætti þýða á íslensku: „Ég vona að hann sé með vinnu. Hann er ekki að fara þéna pening á þessu.“ Ljóst er að konan sem hellti sér yfir Orra vissi ekki að þarna var á ferðinni afar fær trommari, sem þó var að spreyta sig á trommum af allt annarri gerð en hann spilar á í tónlistarsölumheimsins.Myndbandið hefur vakið mikla athygli á Instagram og er einn aðdáandi Sigur Rósar í London sársvekktur að hafa ekki áttað sig á því að Orri væri að tromma. Hann hefði gengið framhjá á meðan Orri var að leika sér.Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu sem Sigur Rós deilir á Instagram. For lease navidad A post shared by sigur rós (@sigurros) on Dec 19, 2017 at 2:08pm PST
Tónlist Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Sjá meira