Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour