Hætt saman eftir 5 ára samband Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:00 Glamour/Getty Rithöfundurinn og leikkonan Lena Dunham er hætt með kærastanum sínum til fimm ára Jack Antonoff. Parið hætti saman í desember en talsmenn beggja staðfestu sambandslitin í gær. Parið kynntist fyrir fimm árum síðan á blindu stefnumóti en samkvæmt talsmönnum þá var það sameiginleg ákvörðun þeirra beggja að fara í sitthvora áttina. Jack er söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Bleachers. Parið sást síðast saman fyrir nærri ári síðan í partý fyrir Grammy verðlaunin og þrátt fyrir að þau hafi ekki verið mikið áberandi opinberlega á meðan þau voru saman þá fóru þau ekki leynt með ást sína. Dunham skrifaði grein í Variety í október á þessu ári sem var einskonar ástarbréf til Jack. Hægt er að lesa greinina hér. Mest lesið Bestu snyrtivörur ársins Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour
Rithöfundurinn og leikkonan Lena Dunham er hætt með kærastanum sínum til fimm ára Jack Antonoff. Parið hætti saman í desember en talsmenn beggja staðfestu sambandslitin í gær. Parið kynntist fyrir fimm árum síðan á blindu stefnumóti en samkvæmt talsmönnum þá var það sameiginleg ákvörðun þeirra beggja að fara í sitthvora áttina. Jack er söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Bleachers. Parið sást síðast saman fyrir nærri ári síðan í partý fyrir Grammy verðlaunin og þrátt fyrir að þau hafi ekki verið mikið áberandi opinberlega á meðan þau voru saman þá fóru þau ekki leynt með ást sína. Dunham skrifaði grein í Variety í október á þessu ári sem var einskonar ástarbréf til Jack. Hægt er að lesa greinina hér.
Mest lesið Bestu snyrtivörur ársins Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour