Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 09:30 Glamour/Getty Leikkonan Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu annars tölublaðs tímaritsins Goop, sem hún sjálf stofnaði. Með henni er unnusti hennar, framleiðandinn Brad Falchuk og staðfesta þau þar með trúlofun sína sem fyrst komst í fréttirnar í nóvember í fyrra. Þema tímaritsins, sem er gefið út af Condé Nast, er ást og kynlíf og er Paltrow í opinskáu viðtali um sambönd, skilnað og ástina. Eins og margir þekkja þá skildi leikkonan við söngvarann Chris Martin árið 2014 en þau hafa verið góðir vinir síðan. Hún viðurkennir þó að skilnaðurinn hafi verið mikið áfall og að hún hélt að hún mundi aldrei finna ástina á ný. „Ég hef ákveðið að gefa ástinni annan séns því ég hef fundið manninn sem ég vil eyða lífi mínu með. Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Endurgerir vinsælan ilm Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour
Leikkonan Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu annars tölublaðs tímaritsins Goop, sem hún sjálf stofnaði. Með henni er unnusti hennar, framleiðandinn Brad Falchuk og staðfesta þau þar með trúlofun sína sem fyrst komst í fréttirnar í nóvember í fyrra. Þema tímaritsins, sem er gefið út af Condé Nast, er ást og kynlíf og er Paltrow í opinskáu viðtali um sambönd, skilnað og ástina. Eins og margir þekkja þá skildi leikkonan við söngvarann Chris Martin árið 2014 en þau hafa verið góðir vinir síðan. Hún viðurkennir þó að skilnaðurinn hafi verið mikið áfall og að hún hélt að hún mundi aldrei finna ástina á ný. „Ég hef ákveðið að gefa ástinni annan séns því ég hef fundið manninn sem ég vil eyða lífi mínu með.
Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Endurgerir vinsælan ilm Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour