Sáu svart á Golden Globes í ár Ritstjórn skrifar 8. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Golden Globes verðaunahátíðin fór fram með pompi og pragt í Los Angeles í gærkvöldi og er óhætt að fullyrða að spennan fyrir þessarar uppskeruhátíðar í Hollywood hefur sjaldan verið meiri. Ekki síst var sviðsljósið á rauða dreglinum þar sem konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu. Og allir tóku þátt - það var leitun að einhverjum sem fékk ekki skilaboðin um svartan klæðnað kvöldsins. Í þetta sinn ætlum við ekki að velja best og verst klæddu konur kvöldsins - því kjólarnir og svarti liturinn hafði svo mikla meiri meiningu en það. Það er ótrúlegt hvað dregillinn var fjölbreyttur þrátt fyrir einhæft litaval. Neðst í fréttinni má finna albúm með öllum þessu helsta frá dreglinum á Golden Globes. Angelina Jolie í Atelier Versace.Emily Clarke í Miu Miu.Zoe Kravitz í Saint Laurent.Millie Bobby Brown í Calvin Klein.Nicole Kidman í Givenchy.Kate Hudson í Valentino. Margot Robbie í Gucci Alicia Vikander í Louis Vuitton. America Ferrara í Christian Siriano og Natalie Portman í Dior Haute Couture. Maggie Gyllenhall í Monse. Claire Foy í Stellu McCartney jakkafötum. Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel bæði í fötum frá Christian Dior. Salma Haeyk í kjól frá Balenciaga og Ashley Judd í kjól frá Elie Saab. Dakota Johnson í kjól frá Gucci. Noah Schnapp í Balmain Madeline Brewer í Diane von Furstenberg. Mest lesið Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour
Golden Globes verðaunahátíðin fór fram með pompi og pragt í Los Angeles í gærkvöldi og er óhætt að fullyrða að spennan fyrir þessarar uppskeruhátíðar í Hollywood hefur sjaldan verið meiri. Ekki síst var sviðsljósið á rauða dreglinum þar sem konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu. Og allir tóku þátt - það var leitun að einhverjum sem fékk ekki skilaboðin um svartan klæðnað kvöldsins. Í þetta sinn ætlum við ekki að velja best og verst klæddu konur kvöldsins - því kjólarnir og svarti liturinn hafði svo mikla meiri meiningu en það. Það er ótrúlegt hvað dregillinn var fjölbreyttur þrátt fyrir einhæft litaval. Neðst í fréttinni má finna albúm með öllum þessu helsta frá dreglinum á Golden Globes. Angelina Jolie í Atelier Versace.Emily Clarke í Miu Miu.Zoe Kravitz í Saint Laurent.Millie Bobby Brown í Calvin Klein.Nicole Kidman í Givenchy.Kate Hudson í Valentino. Margot Robbie í Gucci Alicia Vikander í Louis Vuitton. America Ferrara í Christian Siriano og Natalie Portman í Dior Haute Couture. Maggie Gyllenhall í Monse. Claire Foy í Stellu McCartney jakkafötum. Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel bæði í fötum frá Christian Dior. Salma Haeyk í kjól frá Balenciaga og Ashley Judd í kjól frá Elie Saab. Dakota Johnson í kjól frá Gucci. Noah Schnapp í Balmain Madeline Brewer í Diane von Furstenberg.
Mest lesið Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour