Nú vantar eitthvað nýtt, eitthvað ferskt og það sem við höfum ekki séð áður, hvor sem það er flík eða eitthvað til að lífga upp á húðina.

Hvítu leðurbuxurnar eru frá Mango, og væru þær góð og fersk viðbót í fataskápinn.
Ilmurinn er frá Byredo og fæst í Madison Ilmhús.
Er ekki góð hugmynd að byrja árið á nýju tískutannkremi? Þetta fæst í Geysi Heima.
Það er alltaf gaman að bæta við sig nýju naglalakki. Þetta er frá Essie og heitir Sand Tropez.


