Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Ritstjórn skrifar 5. janúar 2018 11:00 Marilyn Monroe árið 1962. Claudia Schiffer árið 2000. Angelina Jolie árið 2011. Golden Globes verðlaunahátíðin verður haldin á sunnudaginn næstkomandi og margir sem bíða spenntir. Hátíðin var fyrst haldin árið 1944 og er orðin ein sú stærsta í heiminum í dag, þar sem veitt eru verðlaun fyrir kvikmyndir og sjónvarp. Í tilefni hátíðarinnar höfum við tekið saman nokkra eftirminnilega kjóla í gegnum tíðina, og munum við síðan að sjálfsögðu fylgjast vel með rauða dreglinum á sunnudag. Grace Kelly árið 1956 á Golden Globes hátíðinni í Los Angeles. Julia Roberts árið 1991. Kate Moss og Johnny Depp árið 1995. Johnny Depp lét sérsauma kjólinn á Kate fyrir 21 árs afmælið hennar. Kate Hudson árið 2001, í Vera Wang. Salma Hayek árið 2003, í Narciso Rodriguez. Nicole Kidman í Gucci árið 2005. Natalie Portman í Chanel árið 2006. Julianne Moore árið 2015 í Givenchy Haute Couture by Riccardo Tisci. Mest lesið Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour
Golden Globes verðlaunahátíðin verður haldin á sunnudaginn næstkomandi og margir sem bíða spenntir. Hátíðin var fyrst haldin árið 1944 og er orðin ein sú stærsta í heiminum í dag, þar sem veitt eru verðlaun fyrir kvikmyndir og sjónvarp. Í tilefni hátíðarinnar höfum við tekið saman nokkra eftirminnilega kjóla í gegnum tíðina, og munum við síðan að sjálfsögðu fylgjast vel með rauða dreglinum á sunnudag. Grace Kelly árið 1956 á Golden Globes hátíðinni í Los Angeles. Julia Roberts árið 1991. Kate Moss og Johnny Depp árið 1995. Johnny Depp lét sérsauma kjólinn á Kate fyrir 21 árs afmælið hennar. Kate Hudson árið 2001, í Vera Wang. Salma Hayek árið 2003, í Narciso Rodriguez. Nicole Kidman í Gucci árið 2005. Natalie Portman í Chanel árið 2006. Julianne Moore árið 2015 í Givenchy Haute Couture by Riccardo Tisci.
Mest lesið Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour