Tíminn að verða á þrotum að stöðva Brexit Kjartan Kjartansson skrifar 4. janúar 2018 12:27 Tony Blair er ekki sérlega vinsæll í Bretlandi vegna ákvörðunar hans um að taka þátt í innrás Bandaríkjamanna í Írak árið 2003. Vísir/AFP Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, varar landa sína við því að tíminn verði brátt á þrotum að stöðva útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Hann fullyrðir að ókomnar kynslóðir muni harma hana ef af verður. Til stendur að Bretar gangi formlega úr ESB 29. mars á næsta ári. Afar deildar meiningar eru um ágæti útgöngunnar á meðal bresku þjóðarinnar. Tiltölulega naumur meirihluti samþykkti útgönguna í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2016. Blair, sem var forsætisráðherra Verkamannaflokksins frá 1997 til 2007, er á meðal þeirra að Brexit komi til með að hafa hörmuleg áhrif á efnahag Bretlands. Landið verði snauðara og veikara eftir aðskilnaðinn. „Við erum að gera mistök sem samtímaheimurinn getur ekki skilið og kynslóðir framtíðarinnar munu ekki fyrirgefa,“ segir Blair í grein sem birtist á vefsíðu hans í dag. Árið í ár sé síðasta tækifærið til að tryggja að Bretar fái að segja hug sinn um hvort að nýja sambandið við Evrópu sé betra en það sem var fyrir, að því er kemur fram í frétt Reuters. Stuðningsmenn Brexit hugsa Blair hins vegar þegjandi þörfina. Saka þeir forsætisráðherrann fyrrverandi um að grafa undan samningaviðræðum Breta við Evrópusambandið og vilja þjóðarinnar. Brexit Tengdar fréttir Annar kafli Brexit-viðræðna hefst Fyrsta stigi Brexit-viðræðna er lokið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir það hafa verið erfitt en að annað stig verði enn erfiðara en það fyrsta. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, varar landa sína við því að tíminn verði brátt á þrotum að stöðva útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Hann fullyrðir að ókomnar kynslóðir muni harma hana ef af verður. Til stendur að Bretar gangi formlega úr ESB 29. mars á næsta ári. Afar deildar meiningar eru um ágæti útgöngunnar á meðal bresku þjóðarinnar. Tiltölulega naumur meirihluti samþykkti útgönguna í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2016. Blair, sem var forsætisráðherra Verkamannaflokksins frá 1997 til 2007, er á meðal þeirra að Brexit komi til með að hafa hörmuleg áhrif á efnahag Bretlands. Landið verði snauðara og veikara eftir aðskilnaðinn. „Við erum að gera mistök sem samtímaheimurinn getur ekki skilið og kynslóðir framtíðarinnar munu ekki fyrirgefa,“ segir Blair í grein sem birtist á vefsíðu hans í dag. Árið í ár sé síðasta tækifærið til að tryggja að Bretar fái að segja hug sinn um hvort að nýja sambandið við Evrópu sé betra en það sem var fyrir, að því er kemur fram í frétt Reuters. Stuðningsmenn Brexit hugsa Blair hins vegar þegjandi þörfina. Saka þeir forsætisráðherrann fyrrverandi um að grafa undan samningaviðræðum Breta við Evrópusambandið og vilja þjóðarinnar.
Brexit Tengdar fréttir Annar kafli Brexit-viðræðna hefst Fyrsta stigi Brexit-viðræðna er lokið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir það hafa verið erfitt en að annað stig verði enn erfiðara en það fyrsta. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Annar kafli Brexit-viðræðna hefst Fyrsta stigi Brexit-viðræðna er lokið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir það hafa verið erfitt en að annað stig verði enn erfiðara en það fyrsta. 16. desember 2017 07:00