Lögreglan lokaði um tíma fyrir umferð um veginn í morgun og hleypti bílum um reiðveg vegna slyssins. Bað lögreglan vegfarendur um að sýna þolinmæði vegna þessara tafa. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er búið að opnað aðra akreinina á Vesturlandsvegi og stjórnar lögreglan umferð.
Fréttin var uppfærð 13:13.
