Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Ritstjórn skrifar 2. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Beyoncé og hin fimm ára Blue Ivy Carter leika í tónlistarmyndbandi Jay-Z við lagið Family Feud. Eins og áður hefur komið fram fjallar lagið um erfiðleika innan fjölskyldunnar, en Jay-Z á að hafa haldið fram hjá Beyoncé. Sögusagnirnar um framhjáhald Jay-Z spruttu fram eftir lagið hennar Beyoncé "Lemonade". Jay-Z sendi frá sér smá sýnishorn af því sem koma skal í myndbandinu, þar sem sýnir Beyoncé, Jay-Z og dóttur þeirra Blue Ivy í kirkju. Inn á milli koma senur frá öðru pari að kyssast, sem endar með því að hún stingur hann í hjartað. Gagnrýnendur telja að í myndbandinu og með laginu staðfesti hann sögusagnirnar sem hafa verið á kreiki. Það verður áhugavert að sjá myndbandið í heild sinni þegar það kemur út. Sýnishornið af myndbandinu má sjá neðar í fréttinni. Myndir: SkjáskotWatch @S_C_'s “Family Feud”: https://t.co/We5OlPBrLl pic.twitter.com/8SuekP8Crd— TIDAL (@TIDAL) 29 December 2017 Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Föstudagslag Glamour Glamour
Beyoncé og hin fimm ára Blue Ivy Carter leika í tónlistarmyndbandi Jay-Z við lagið Family Feud. Eins og áður hefur komið fram fjallar lagið um erfiðleika innan fjölskyldunnar, en Jay-Z á að hafa haldið fram hjá Beyoncé. Sögusagnirnar um framhjáhald Jay-Z spruttu fram eftir lagið hennar Beyoncé "Lemonade". Jay-Z sendi frá sér smá sýnishorn af því sem koma skal í myndbandinu, þar sem sýnir Beyoncé, Jay-Z og dóttur þeirra Blue Ivy í kirkju. Inn á milli koma senur frá öðru pari að kyssast, sem endar með því að hún stingur hann í hjartað. Gagnrýnendur telja að í myndbandinu og með laginu staðfesti hann sögusagnirnar sem hafa verið á kreiki. Það verður áhugavert að sjá myndbandið í heild sinni þegar það kemur út. Sýnishornið af myndbandinu má sjá neðar í fréttinni. Myndir: SkjáskotWatch @S_C_'s “Family Feud”: https://t.co/We5OlPBrLl pic.twitter.com/8SuekP8Crd— TIDAL (@TIDAL) 29 December 2017
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Föstudagslag Glamour Glamour