Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Kynning skrifar 1. janúar 2018 10:15 Glamour/Getty Útsölutímabilið er hafið og oft hægt að gera góð kaup á meðan á því stendur. Það sem þarf er gott skipulag og tíma til að fara í gegnum yfirfullar fataslár verslananna. Hér eru nokkur ráð frá Glamour. Oft er gott að leita uppi dýrari hluti, og einkum þá sem þú hefur haft augastað á lengi. Yfirhafnir, skór, töskur og fínir kjólar eru oft góð kaup á þessum tímum. Lykillinn að góðum útsölukaupum er að vera vel undirbúinn. Gott er að vera búinn að fara í gegnum fataskápinn heima svo þú hafir góða yfirsýn yfir það sem þig vantar. Klassískar flíkur eins og stuttermabolir, gallabuxur í góðu sniði, prjónapeysur og jakkafatajakkar eru einnig sniðug kaup, því þar ertu að fá flík sem verður mikið notuð á góðu verði. Við biðjum ekki um meira! Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Töskur fyrir karlmenn Glamour
Útsölutímabilið er hafið og oft hægt að gera góð kaup á meðan á því stendur. Það sem þarf er gott skipulag og tíma til að fara í gegnum yfirfullar fataslár verslananna. Hér eru nokkur ráð frá Glamour. Oft er gott að leita uppi dýrari hluti, og einkum þá sem þú hefur haft augastað á lengi. Yfirhafnir, skór, töskur og fínir kjólar eru oft góð kaup á þessum tímum. Lykillinn að góðum útsölukaupum er að vera vel undirbúinn. Gott er að vera búinn að fara í gegnum fataskápinn heima svo þú hafir góða yfirsýn yfir það sem þig vantar. Klassískar flíkur eins og stuttermabolir, gallabuxur í góðu sniði, prjónapeysur og jakkafatajakkar eru einnig sniðug kaup, því þar ertu að fá flík sem verður mikið notuð á góðu verði. Við biðjum ekki um meira!
Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Töskur fyrir karlmenn Glamour