Hugrakkasti markvörðurinn á EM? | Appelgren spilar ekki með punghlíf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 14:00 Mikael Appelgren. Vísir/Getty Mikael Appelgren er markvörður sænska landsliðsins sem kom inn á móti Íslandi og var einn af þeim sem breytti leiknum. Leyndarmál hans er nú komið fram í dagsljósið þökk sé blaðamanni Aftonbladet. Appelgren hefur spilað vel með sænska landsliðinu á Evrópumótinu í Króatíu og er með næsthæstu hlutfallmarkvörsluna á mótinu til þessa. Appelgren hefur varið 42 prósent skota sem á hann hafa komið. Appelgren tekur hinsvegar mikla áhættu í sínum leik því hann spilar ekki lengur með punghlíf og stekkur því berskjaldaður á móti þrumuskotum mótherjanna. Skot sumra leikmanna koma á hann á 130 kílómetra hraða.Bäst i EM – utan (!) suspensoar https://t.co/Ij7Qxzn9aK — Sportbladet (@sportbladet) January 19, 2018 Ástæðan segir Appelgren vera þá að hann lenti því að punghlífin klemmdi illa annað eistað hans. „Þetta var eins og að vera með eistað í fallöxi. Það er verra að lenda í því en að fá boltann í sig án þess að vera með punghlíf,“ sagði Mikael Appelgren við Aftonbladet. „Þetta var svo vont að ég kastaði næstum því upp,“ sagði Appelgren. Hann segir ekki vera hræddur um að eyðileggja möguleika sinn á því að eignast börn í framtíðinni. „Nei, það gengur allt vel ennþá,“ sagði Appelgren. Mikael Appelgren kom inn á móti Íslandi í stöðunni 11-4 fyrir Ísland en markvörður Svía var þá aðeins búinn að verja 21 prósent skotanna sem á hann komu. Appelgren reyndist íslenska liðinu erfiður og varði 12 skot á síðsutu 45 mínútunum eða 46 prósent skota íslensku strákanna. Svíar unnu upp sjö marka forkostið og endaði munaði bara tvö mörk á liðunum. EM 2018 í handbolta Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Mikael Appelgren er markvörður sænska landsliðsins sem kom inn á móti Íslandi og var einn af þeim sem breytti leiknum. Leyndarmál hans er nú komið fram í dagsljósið þökk sé blaðamanni Aftonbladet. Appelgren hefur spilað vel með sænska landsliðinu á Evrópumótinu í Króatíu og er með næsthæstu hlutfallmarkvörsluna á mótinu til þessa. Appelgren hefur varið 42 prósent skota sem á hann hafa komið. Appelgren tekur hinsvegar mikla áhættu í sínum leik því hann spilar ekki lengur með punghlíf og stekkur því berskjaldaður á móti þrumuskotum mótherjanna. Skot sumra leikmanna koma á hann á 130 kílómetra hraða.Bäst i EM – utan (!) suspensoar https://t.co/Ij7Qxzn9aK — Sportbladet (@sportbladet) January 19, 2018 Ástæðan segir Appelgren vera þá að hann lenti því að punghlífin klemmdi illa annað eistað hans. „Þetta var eins og að vera með eistað í fallöxi. Það er verra að lenda í því en að fá boltann í sig án þess að vera með punghlíf,“ sagði Mikael Appelgren við Aftonbladet. „Þetta var svo vont að ég kastaði næstum því upp,“ sagði Appelgren. Hann segir ekki vera hræddur um að eyðileggja möguleika sinn á því að eignast börn í framtíðinni. „Nei, það gengur allt vel ennþá,“ sagði Appelgren. Mikael Appelgren kom inn á móti Íslandi í stöðunni 11-4 fyrir Ísland en markvörður Svía var þá aðeins búinn að verja 21 prósent skotanna sem á hann komu. Appelgren reyndist íslenska liðinu erfiður og varði 12 skot á síðsutu 45 mínútunum eða 46 prósent skota íslensku strákanna. Svíar unnu upp sjö marka forkostið og endaði munaði bara tvö mörk á liðunum.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira