Sumarbústaðir hækka í verði Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. janúar 2018 08:55 Sumarbústaðir njóta sem fyrr töluverðra vinsælda. Vísir/Pjetur Verð á sumarbústöðum hefur hækkað í takt við aukna eftirspurn á eftirsóttum stöðum, til að mynda á Suðurlandi, Grímsnesi, á Þingvöllum og í Skorradal. Þannig hefur verðhækkunin á sumarbústöðum á Suðurlandi verið rúm 50% frá 2010 til 2017, þar af 16% milli 2016 og 2017. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans þar sem sumarbústaðamarkaðurinn er kannaður. Sumarbústaðir á Íslandi voru rúmlega 13 þúsund í lok ársins 2016 og hafði fjölgað um 74% frá árinu 1997. Fjölgunin var mun meiri í upphafi tímabilsins en á seinustu árum. Þannig fjölgaði sumarhúsum um rúm 16% milli áranna 2000 og 2005, en um tæp 9% á árunum 2010-2016. Rúmlega helmingur sumarhúsa á landinu var á Suðurlandi í árslok 2016 og um fjórðungur á Vesturlandi. Um þrír fjórðu hlutar allra sumarhúsa á landinu er því á þessum tveimur svæðum. Fram kemur í Hagsjánni að heilt yfir hafi sala sumarhúsa aukist nokkuð jafnt og þétt allt frá árinu 2008 - „en það ár fækkaði viðskiptum verulega.“ Nokkur velveltuaukning hefur orðið á markaði með sumarhús, einkum ódýrari sumarhús, síðustu ár. Fyrir hrun var töluverð velta á markaði með dýrari sumarhús en eftirspurn eftir slíkum eignum hefur verið minni en var þá ef marka má Hagsjána. Sé meðalfermetraverð á öllum svæðum á landinu borið saman má sjá að það var hæst á Suðurlandi og að það var töluvert lægra á Vesturlandi og Norðurlandi. Verð á öðrum svæðum var töluvert lægra.Hagsjána í heild má nálgast með því að smella hér. Skorradalshreppur Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Verð á sumarbústöðum hefur hækkað í takt við aukna eftirspurn á eftirsóttum stöðum, til að mynda á Suðurlandi, Grímsnesi, á Þingvöllum og í Skorradal. Þannig hefur verðhækkunin á sumarbústöðum á Suðurlandi verið rúm 50% frá 2010 til 2017, þar af 16% milli 2016 og 2017. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans þar sem sumarbústaðamarkaðurinn er kannaður. Sumarbústaðir á Íslandi voru rúmlega 13 þúsund í lok ársins 2016 og hafði fjölgað um 74% frá árinu 1997. Fjölgunin var mun meiri í upphafi tímabilsins en á seinustu árum. Þannig fjölgaði sumarhúsum um rúm 16% milli áranna 2000 og 2005, en um tæp 9% á árunum 2010-2016. Rúmlega helmingur sumarhúsa á landinu var á Suðurlandi í árslok 2016 og um fjórðungur á Vesturlandi. Um þrír fjórðu hlutar allra sumarhúsa á landinu er því á þessum tveimur svæðum. Fram kemur í Hagsjánni að heilt yfir hafi sala sumarhúsa aukist nokkuð jafnt og þétt allt frá árinu 2008 - „en það ár fækkaði viðskiptum verulega.“ Nokkur velveltuaukning hefur orðið á markaði með sumarhús, einkum ódýrari sumarhús, síðustu ár. Fyrir hrun var töluverð velta á markaði með dýrari sumarhús en eftirspurn eftir slíkum eignum hefur verið minni en var þá ef marka má Hagsjána. Sé meðalfermetraverð á öllum svæðum á landinu borið saman má sjá að það var hæst á Suðurlandi og að það var töluvert lægra á Vesturlandi og Norðurlandi. Verð á öðrum svæðum var töluvert lægra.Hagsjána í heild má nálgast með því að smella hér.
Skorradalshreppur Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira