Hollendingar deila rosalegum myndböndum af óveðrinu Birgir Olgeirsson skrifar 18. janúar 2018 21:51 Hér má sjá hvernig tré rifnaði upp með rótunum í borginni Haag í Hollandi. Vísir/Getty Fjórir hafa látist af völdum mikils storms sem hefur gengið yfir norðanverða Evrópu. Fréttastofa BBC sagði frá því að þrír hefðu látist í Hollandi og tveir í Þýskalandi í þessum öfluga stormi. Al Jazeera sagði frá því að nokkrir hefðu slasast í þessum hamförum, þar á meðal þrír sem urðu undir loftklæðningu sem hrundi á Schiphol-flugvellinum í Amsterdam.BBC segir vindhviður hafa náð allt að 39 metrum á sekúndu í þessum stormi og hefur hann raskað samgöngum víða. Lestarsamgöngur hafa legið niðri á tímum og þá hafa flugfélög þurft að aflýsa hundruð áætlunarferðum. Hollendingar hafa margir hverjir deilt á samfélagsmiðlum myndum og myndböndum af þessum stormi og afleiðingum hans undir myllumerkinu #CodeRood sem þýðir rauður kóði á íslensku. Þar má sjá hvernig þök hafa rifnað af húsum og þegar hjólreiðafólk ræður ekki við nokkurn skapaðan hlut í þessu óveðri. Waanzinnig, complete daken worden weggerukt. #storm (via @paulschram) pic.twitter.com/vHbglN4HOE— Johan Boef (@jboef) January 18, 2018 Ultimate wheelie #storm #Netherlands pic.twitter.com/eaIMu2824V— Angelique v Huijzen (@Kotiangyc) January 18, 2018 Well this is happening in the Netherlands right now.. We love storm!!! pic.twitter.com/hsbXw3RDzw— Shari (@moonlightshari) January 18, 2018 There she goes! #storm #codeRED #Netherlands pic.twitter.com/RAEHwTHWv7— RichardHoogeveen.nl (@RichardMaasdijk) January 18, 2018 Dixie you later #stormweer #storm #coderood pic.twitter.com/ZV4UW4rC3H— Anouk. (@adhdinah) January 18, 2018 Veður Tengdar fréttir Stormur veldur mannskaða og usla í Evrópu Þrír fórust þegar tré og brak féll ofan á þá í Hollandi í stormi sem gengur yfir norðanverða Evrópu. 18. janúar 2018 14:41 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Sjá meira
Fjórir hafa látist af völdum mikils storms sem hefur gengið yfir norðanverða Evrópu. Fréttastofa BBC sagði frá því að þrír hefðu látist í Hollandi og tveir í Þýskalandi í þessum öfluga stormi. Al Jazeera sagði frá því að nokkrir hefðu slasast í þessum hamförum, þar á meðal þrír sem urðu undir loftklæðningu sem hrundi á Schiphol-flugvellinum í Amsterdam.BBC segir vindhviður hafa náð allt að 39 metrum á sekúndu í þessum stormi og hefur hann raskað samgöngum víða. Lestarsamgöngur hafa legið niðri á tímum og þá hafa flugfélög þurft að aflýsa hundruð áætlunarferðum. Hollendingar hafa margir hverjir deilt á samfélagsmiðlum myndum og myndböndum af þessum stormi og afleiðingum hans undir myllumerkinu #CodeRood sem þýðir rauður kóði á íslensku. Þar má sjá hvernig þök hafa rifnað af húsum og þegar hjólreiðafólk ræður ekki við nokkurn skapaðan hlut í þessu óveðri. Waanzinnig, complete daken worden weggerukt. #storm (via @paulschram) pic.twitter.com/vHbglN4HOE— Johan Boef (@jboef) January 18, 2018 Ultimate wheelie #storm #Netherlands pic.twitter.com/eaIMu2824V— Angelique v Huijzen (@Kotiangyc) January 18, 2018 Well this is happening in the Netherlands right now.. We love storm!!! pic.twitter.com/hsbXw3RDzw— Shari (@moonlightshari) January 18, 2018 There she goes! #storm #codeRED #Netherlands pic.twitter.com/RAEHwTHWv7— RichardHoogeveen.nl (@RichardMaasdijk) January 18, 2018 Dixie you later #stormweer #storm #coderood pic.twitter.com/ZV4UW4rC3H— Anouk. (@adhdinah) January 18, 2018
Veður Tengdar fréttir Stormur veldur mannskaða og usla í Evrópu Þrír fórust þegar tré og brak féll ofan á þá í Hollandi í stormi sem gengur yfir norðanverða Evrópu. 18. janúar 2018 14:41 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Sjá meira
Stormur veldur mannskaða og usla í Evrópu Þrír fórust þegar tré og brak féll ofan á þá í Hollandi í stormi sem gengur yfir norðanverða Evrópu. 18. janúar 2018 14:41