Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour