Tískufyrirmynd fagnar afmæli Ritstjórn skrifar 17. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Kate Moss þarf vart að kynna, en hún hefur verið viðloðin tískuheiminn í mörg ár. Kate hóf feril sinn sem fyrirsæta, og hefur verið andlit margra herferða og tískuhúsa. Hún hefur einnig unnið að gerð nokkurra fatalína, og unnið mikið með Topshop. Kate Moss fagnaði 44 ára afmæli sínu í gær, og í tilefni þess ætlum við að fara yfir hennar bestu dress í gegnum tíðina. Stuttir kjólar, pinnahælar, gallabuxur og pelsar eru greinilega mikið í uppáhaldi. Kate er tíður gestur á Glastonbury tónlistarhátíðinni, en einnig eru ýmsar veislur sem hún hefur ekki látið sig vanta í. Skoðum bestu dress Kate Moss yfir tíðina hér fyrir neðan. Kate Moss á leið í afmælisveisluna sína í gær. Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour
Kate Moss þarf vart að kynna, en hún hefur verið viðloðin tískuheiminn í mörg ár. Kate hóf feril sinn sem fyrirsæta, og hefur verið andlit margra herferða og tískuhúsa. Hún hefur einnig unnið að gerð nokkurra fatalína, og unnið mikið með Topshop. Kate Moss fagnaði 44 ára afmæli sínu í gær, og í tilefni þess ætlum við að fara yfir hennar bestu dress í gegnum tíðina. Stuttir kjólar, pinnahælar, gallabuxur og pelsar eru greinilega mikið í uppáhaldi. Kate er tíður gestur á Glastonbury tónlistarhátíðinni, en einnig eru ýmsar veislur sem hún hefur ekki látið sig vanta í. Skoðum bestu dress Kate Moss yfir tíðina hér fyrir neðan. Kate Moss á leið í afmælisveisluna sína í gær.
Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour