Keppendur frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu ganga saman inn á setningarhátíð ÓL 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 16:30 Íþróttafólk frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu gengu saman inn á setningarhátíð á ÓL 2000. Vísir/Getty Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. Fulltrúar beggja ríkja hafa fundað um samvinnu á milli þjóðanna í tengslum við Ólympíuleikanna sem fara nú fram í Suður-Kóreu og þau náðu þessu samkomulagi. Fundirnir fóru fram í bænum Panmunjom sem er á landamærum ríkjanna. New York Times segir frá. Auk þessa mun Kórea senda sameiginlegt lið í íshokkí keppni kvenna á Ólympíuleikunum. Það lið mun spila undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Íshokkíliðið verður fyrsta sameiginlega liðið frá Kóreu síðan að Suður-Kóreu og Norður-Kóreu kepptu undir sama merki á borðtennismóti og unglingamóti í knattspyrnu árið 1991. Þetta eru góðar fréttir frá Kóreuskaganum á tímum þegar flestar fréttirnar þaðan fjalla um óvissuástand á skaganum eða vopnatilraunir Norður-Kóreumanna. Kóreski hópurinn á Ólympíuleikunum í Pyeongchang mun ganga inn á völlinn undir sérstökum fána sem mun sýna kóreska skagann óskiptan. Kórea gekk einu fylktu liði inn á setningarhátíð Ólymopíuleikana í Sydney árið 2000 sem og setningarhátíð Ólympíuleikanna í Aþenu 2004. Síðast gengu þau saman inn á Asíuleikana árið 2007 en frá þeim tíma hafa þau komið inn á Ólympíuleika í sitthvoru lagi. Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang hefjast 9. febrúar næstkomandi. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira
Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. Fulltrúar beggja ríkja hafa fundað um samvinnu á milli þjóðanna í tengslum við Ólympíuleikanna sem fara nú fram í Suður-Kóreu og þau náðu þessu samkomulagi. Fundirnir fóru fram í bænum Panmunjom sem er á landamærum ríkjanna. New York Times segir frá. Auk þessa mun Kórea senda sameiginlegt lið í íshokkí keppni kvenna á Ólympíuleikunum. Það lið mun spila undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Íshokkíliðið verður fyrsta sameiginlega liðið frá Kóreu síðan að Suður-Kóreu og Norður-Kóreu kepptu undir sama merki á borðtennismóti og unglingamóti í knattspyrnu árið 1991. Þetta eru góðar fréttir frá Kóreuskaganum á tímum þegar flestar fréttirnar þaðan fjalla um óvissuástand á skaganum eða vopnatilraunir Norður-Kóreumanna. Kóreski hópurinn á Ólympíuleikunum í Pyeongchang mun ganga inn á völlinn undir sérstökum fána sem mun sýna kóreska skagann óskiptan. Kórea gekk einu fylktu liði inn á setningarhátíð Ólymopíuleikana í Sydney árið 2000 sem og setningarhátíð Ólympíuleikanna í Aþenu 2004. Síðast gengu þau saman inn á Asíuleikana árið 2007 en frá þeim tíma hafa þau komið inn á Ólympíuleika í sitthvoru lagi. Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang hefjast 9. febrúar næstkomandi.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira