Simeone segir að Ísland muni tapa öllum leikjum sínum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. janúar 2018 23:00 Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid. vísir/getty Hinn argentínski Diego Simeone, knattspyrnustjóri spænska liðsins Atletico Madrid, telur að Íslendingar muni tapa öllum leikjum sínum á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Simeone segir í viðtali við nígeríska miðilinn Daily Post að Króatar séu erfiðustu andstæðingar Argentínu. Hann heldur því fram að Nígería verði nú þegar komið áfram þegar liðið mæti Argentínu í lokaleik riðilsins. „Hættan er í leikjaniðurröðuninni, mér líkar ekki í hvaða röð leikirnir eru. Íslendingar eru auðveldastir. Ef Króatar og Nígeríumenn gera jafntefli þá verðum við að vinna Króata í næsta leik,“ sagði Simeone. „Í Japan [árið 2002] þá unnum við opnunarleikinn gegn Nígeríu, auðveldasta andstæðingnum, en England og Svíþjóð gerðu jafntefli. Svo unnu Svíar Nígeríu og við þurftum að vinna gegn Englandi, en við töpuðum. En ef við vinnum fyrstu tvo leikina þá verður þetta mun auðveldara.“ Tvö efstu liðin fara upp úr riðlinum að riðlakeppninni lokinni. „Ef Nígería vinnur Króatíu og við vinnum Ísland, þá verður annar leikurinn erfiður því þá verða Nígeríumenn með sex stig eftir að sigra Ísland.“ Íslenska liðið fær tækifæri á að troða sokk upp í Simeone strax í fyrsta leik liðsins á HM, þann 16. júní í Moskvu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Hinn argentínski Diego Simeone, knattspyrnustjóri spænska liðsins Atletico Madrid, telur að Íslendingar muni tapa öllum leikjum sínum á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Simeone segir í viðtali við nígeríska miðilinn Daily Post að Króatar séu erfiðustu andstæðingar Argentínu. Hann heldur því fram að Nígería verði nú þegar komið áfram þegar liðið mæti Argentínu í lokaleik riðilsins. „Hættan er í leikjaniðurröðuninni, mér líkar ekki í hvaða röð leikirnir eru. Íslendingar eru auðveldastir. Ef Króatar og Nígeríumenn gera jafntefli þá verðum við að vinna Króata í næsta leik,“ sagði Simeone. „Í Japan [árið 2002] þá unnum við opnunarleikinn gegn Nígeríu, auðveldasta andstæðingnum, en England og Svíþjóð gerðu jafntefli. Svo unnu Svíar Nígeríu og við þurftum að vinna gegn Englandi, en við töpuðum. En ef við vinnum fyrstu tvo leikina þá verður þetta mun auðveldara.“ Tvö efstu liðin fara upp úr riðlinum að riðlakeppninni lokinni. „Ef Nígería vinnur Króatíu og við vinnum Ísland, þá verður annar leikurinn erfiður því þá verða Nígeríumenn með sex stig eftir að sigra Ísland.“ Íslenska liðið fær tækifæri á að troða sokk upp í Simeone strax í fyrsta leik liðsins á HM, þann 16. júní í Moskvu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira