Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Kjartan Kjartansson skrifar 16. janúar 2018 11:30 Íbúar í úthverfi Höfðaborgar fylla á vatnsbrúsa í náttúrulind. Takmörk hafa verið sett á daglega vatnsnotkun heimila í borginni. Vísir/AFP Innan við þriggja mánaða birgðir af drykkjarvatni eru eftir í vatnsbólum Höfðaborgar í Suður-Afríku. Fjórar milljónir borgarbúa gætu orðið án vatns í seinni hluta apríl ef þeir stórminnka ekki neysluna. Sögulegur þurrkur hefur plagað svæðið í þrjú ár. Borgaryfirvöld hafa ákveðið að þegar vatnsbólin verða komin niður í 13,5% af geymslugetu sinni verði skrúfað fyrir almenna vatnsveitu nema fyrir bráðnauðsynlega þjónustu eins og spítala. Þá verður gripið til skammtana á vatni, að því er segir í umfjöllun Time. Nú þegar hafa verið sett takmörk á daglega notkun heimila. Þannig hafa borgarbúar þurft að fara í snöggar sturtur, sleppt því að vökva garða eða skola bíla og sleppa því að sturta niður klósettum nema þegar það er algerlega nauðsynlegt. Hluti vandans er sá að geta vatnsveitunnar hefur ekki aukist í samræmi við fólksfjölgun en fjöldi borgarbúa Höfðaborgar hefur tvöfaldast á tuttugu árum. Þó að yfirvöld hefðu brugðist við þeirri þróun í tíma hefði þurrkurinn samt haft mikil áhrif. Loftslagsvísindamenn spá því að þurrkar verði algengari í framtíðinni með áframhaldandi hlýnun jarðar. Vatnsskortur í Höfðaborg gæti því orðið viðvarandi vandamál. Loftslagsmál Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Innan við þriggja mánaða birgðir af drykkjarvatni eru eftir í vatnsbólum Höfðaborgar í Suður-Afríku. Fjórar milljónir borgarbúa gætu orðið án vatns í seinni hluta apríl ef þeir stórminnka ekki neysluna. Sögulegur þurrkur hefur plagað svæðið í þrjú ár. Borgaryfirvöld hafa ákveðið að þegar vatnsbólin verða komin niður í 13,5% af geymslugetu sinni verði skrúfað fyrir almenna vatnsveitu nema fyrir bráðnauðsynlega þjónustu eins og spítala. Þá verður gripið til skammtana á vatni, að því er segir í umfjöllun Time. Nú þegar hafa verið sett takmörk á daglega notkun heimila. Þannig hafa borgarbúar þurft að fara í snöggar sturtur, sleppt því að vökva garða eða skola bíla og sleppa því að sturta niður klósettum nema þegar það er algerlega nauðsynlegt. Hluti vandans er sá að geta vatnsveitunnar hefur ekki aukist í samræmi við fólksfjölgun en fjöldi borgarbúa Höfðaborgar hefur tvöfaldast á tuttugu árum. Þó að yfirvöld hefðu brugðist við þeirri þróun í tíma hefði þurrkurinn samt haft mikil áhrif. Loftslagsvísindamenn spá því að þurrkar verði algengari í framtíðinni með áframhaldandi hlýnun jarðar. Vatnsskortur í Höfðaborg gæti því orðið viðvarandi vandamál.
Loftslagsmál Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira