Afhenda sænsku þjóðinni 400 sett af Íslendingasögunum á sænsku Atli Ísleifsson skrifar 19. janúar 2018 10:00 Forsetahjónin halda til Uppsala í dag á þriðja og síðasta degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. Vísir/Atli Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda til Uppsala í dag á þriðja og síðasta degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. Einn af hápunktum dagsins verður þegar utanríkisráðherra mun afhenda menningarmálaráðherra Svíþjóðar gjöf frá íslensku þjóðinni. Forsetahjónin munu fyrst heimsækja Landhúnaðarháskóla Svíþjóðar í Uppsölum þar sem meðal annars verður sagt frá rannsóknum sem tengjast íslenska hestinum. Þaðan verður farið í Ångström tilraunastofu Uppsalaháskóla þar sem sagt verður frá hinum ýmsum orkurannsóknum.Skoða Uppsala-Eddu Snorra Stjórnendur Uppsalaháskóla munu svo taka á móti forsetahjónunum og munu þau hlýða á erindi um norrænar fornbókmenntir. Þá munu þau Guðni og Eliza skoða Uppsala-Eddu, miðaldahandrits Snorra Sturlusonar. Í hádeginu mun landshöfðingi Uppsalaléns bjóða til hádegisverðar í Uppsalahöll og mun Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra þar afhenda sænskum stjórnvöldum að gjöf 400 sett af nýrri sænskri þýðingu á Íslendingasögum í fimm bindum. Alice Bah Kuhnke, menningarmálaráðherra Svíþjóðar, mun veita bókunum viðtöku. Konungshjónin munu að því loknu kveðja forsetahjónin sem halda svo heim til Íslands. Forseti Íslands Norðurlönd Tengdar fréttir Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45 Barnahús, nýbyggingar og baráttan gegn matarsóun á dagskrá forsetahjónanna í dag Dagskráin er ströng hjá forsetahjónunum á öðrum degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. 18. janúar 2018 09:00 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Sjá meira
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda til Uppsala í dag á þriðja og síðasta degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. Einn af hápunktum dagsins verður þegar utanríkisráðherra mun afhenda menningarmálaráðherra Svíþjóðar gjöf frá íslensku þjóðinni. Forsetahjónin munu fyrst heimsækja Landhúnaðarháskóla Svíþjóðar í Uppsölum þar sem meðal annars verður sagt frá rannsóknum sem tengjast íslenska hestinum. Þaðan verður farið í Ångström tilraunastofu Uppsalaháskóla þar sem sagt verður frá hinum ýmsum orkurannsóknum.Skoða Uppsala-Eddu Snorra Stjórnendur Uppsalaháskóla munu svo taka á móti forsetahjónunum og munu þau hlýða á erindi um norrænar fornbókmenntir. Þá munu þau Guðni og Eliza skoða Uppsala-Eddu, miðaldahandrits Snorra Sturlusonar. Í hádeginu mun landshöfðingi Uppsalaléns bjóða til hádegisverðar í Uppsalahöll og mun Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra þar afhenda sænskum stjórnvöldum að gjöf 400 sett af nýrri sænskri þýðingu á Íslendingasögum í fimm bindum. Alice Bah Kuhnke, menningarmálaráðherra Svíþjóðar, mun veita bókunum viðtöku. Konungshjónin munu að því loknu kveðja forsetahjónin sem halda svo heim til Íslands.
Forseti Íslands Norðurlönd Tengdar fréttir Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45 Barnahús, nýbyggingar og baráttan gegn matarsóun á dagskrá forsetahjónanna í dag Dagskráin er ströng hjá forsetahjónunum á öðrum degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. 18. janúar 2018 09:00 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Sjá meira
Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45
Barnahús, nýbyggingar og baráttan gegn matarsóun á dagskrá forsetahjónanna í dag Dagskráin er ströng hjá forsetahjónunum á öðrum degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. 18. janúar 2018 09:00