Vill koma vefnum á erlendan markað: „Tónlist er ein helsta landkynning okkar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2018 13:00 Steinar er eigandi Albumm.is. „Albumm.is fór í loftið 23. október 2014 og er því orðið þriggja ára. Ég og konan mín Sigrún Guðjohnsen voru bara að spjalla um íslenska tónlist og hvað það væri mikil gróska í gangi en afskaplega lítið umfjöllun, allavega meðað við hvað mikið væri að gerast. Við fórum að ræða hvað væri hægt að gera í því og upp kom sú hugmynd að stofna tónlistarvef sem mundi eingöngu fjalla um íslenska tónlist og grasrótarmenningu á Íslandi,“ segir Steinar Fjeldsted, ritstjóri tónlistarvefsins Albumm.is. Hann safnar núna fjármunum inni á Karolina Fund til að koma vefnum yfir á ensku og kynna í leiðinni íslenska tónlist. Söfnuninni lýkur á miðnætti í kvöld og er því um síðustu forvöð að ræða fyrir þá sem vilja styrkja Albumm. „Tónlistarsenan á Íslandi er sjúklega góð og skemmtilegt og mjög margt spennandi í gangi. Það eru allskonar stefnur í gangi og allt er leyfilegt og fólk virðist vera alveg óhrætt við að prófa sig áfram og fylgja hjartanu. Maður sér ekkert fyrir endann á þessu og tónlistarsenan mun halda áfram að blómstra, það er á kristaltæru.“ Hann segir að markmiðið sé að gefa íslenskri tónlist og grasrótarmenningu enn háværari rödd um heim allan. „Eins og allir vita er mikill áhugi á íslenskri tónlist og hefur hún verið ein helsta landkynning okkar erlendis og við viljum gera fólki það kleift að lesa um hana á einum stað: Albumm.is. Einnig ætlum við að breyta útliti vefsins og gera enn flottari og notendavænni en á þessum þremur árum erum við klárlega búin að átta okkur á hvað virkar og hvað virkar ekki.Við erum komin með mikið af góðum tengingum erlendis sem mun auðvelda okkur markaðssetninguna til muna.“ Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
„Albumm.is fór í loftið 23. október 2014 og er því orðið þriggja ára. Ég og konan mín Sigrún Guðjohnsen voru bara að spjalla um íslenska tónlist og hvað það væri mikil gróska í gangi en afskaplega lítið umfjöllun, allavega meðað við hvað mikið væri að gerast. Við fórum að ræða hvað væri hægt að gera í því og upp kom sú hugmynd að stofna tónlistarvef sem mundi eingöngu fjalla um íslenska tónlist og grasrótarmenningu á Íslandi,“ segir Steinar Fjeldsted, ritstjóri tónlistarvefsins Albumm.is. Hann safnar núna fjármunum inni á Karolina Fund til að koma vefnum yfir á ensku og kynna í leiðinni íslenska tónlist. Söfnuninni lýkur á miðnætti í kvöld og er því um síðustu forvöð að ræða fyrir þá sem vilja styrkja Albumm. „Tónlistarsenan á Íslandi er sjúklega góð og skemmtilegt og mjög margt spennandi í gangi. Það eru allskonar stefnur í gangi og allt er leyfilegt og fólk virðist vera alveg óhrætt við að prófa sig áfram og fylgja hjartanu. Maður sér ekkert fyrir endann á þessu og tónlistarsenan mun halda áfram að blómstra, það er á kristaltæru.“ Hann segir að markmiðið sé að gefa íslenskri tónlist og grasrótarmenningu enn háværari rödd um heim allan. „Eins og allir vita er mikill áhugi á íslenskri tónlist og hefur hún verið ein helsta landkynning okkar erlendis og við viljum gera fólki það kleift að lesa um hana á einum stað: Albumm.is. Einnig ætlum við að breyta útliti vefsins og gera enn flottari og notendavænni en á þessum þremur árum erum við klárlega búin að átta okkur á hvað virkar og hvað virkar ekki.Við erum komin með mikið af góðum tengingum erlendis sem mun auðvelda okkur markaðssetninguna til muna.“
Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira