Fjögur innbrot í Flatahverfi einu Sveinn Arnarsson skrifar 15. janúar 2018 07:00 Hrina innbrota hefur gengið yfir Garðabæ á nýju ári Hrina innbrota hefur gengið yfir Garðabæ á nýju ári og hafa íbúar fundið fyrir því. Fjögur keimlík innbrot hafa verið framin í skjóli myrkurs á virkum dögum frá áramótum í Flatahverfi einu. Garðbæingar kalla eftir aukinni sýnilegri gæslu. „Það vita það allir sem vilja vita að lögreglan hefur ekki fengið það fjármagn sem hún þarf til að efla sýnilega löggæslu og það er einn hluti vandamálsins. Við sem sveitarfélag höfum verið að leita ýmissa leiða til að efla öryggi íbúanna. Til að mynda með tilraunaverkefni með lögreglunni og fleirum með myndavél sem sýnir hverjir fara inn og út af Álftanesi. Það verkefni hefur þegar sannað sig,“ segir Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs Garðabæjar.Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs Garðabæjar.Garðbæingar hafa skipst á skilaboðum um innbrotin á samfélagsmiðlum en þau eru öll nokkuð keimlík. „Einnig leggjum við áherslu á virka nágrannavörslu og höfum haldið íbúafundi til að ræða við íbúa um þessi mál og upplýsa. Samfélagsmiðlarnir eru líka mikilvægir og íbúar eru duglegir að miðla upplýsingum. Þetta er auðvitað óþolandi, að eigum fólks sé stolið í skjóli myrkurs,“ bætir Áslaug Hulda við. Áslaug Hulda segir það í skoðun hvort fjölga megi slíkum vélum til að auka öryggi íbúa. „Garðabær hefur einnig fengið öryggisfyrirtæki til að auka sýnilegt eftirlit á kvöldin og á nóttunni þegar svona mál hafa komið upp.“ Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Sjá meira
Hrina innbrota hefur gengið yfir Garðabæ á nýju ári og hafa íbúar fundið fyrir því. Fjögur keimlík innbrot hafa verið framin í skjóli myrkurs á virkum dögum frá áramótum í Flatahverfi einu. Garðbæingar kalla eftir aukinni sýnilegri gæslu. „Það vita það allir sem vilja vita að lögreglan hefur ekki fengið það fjármagn sem hún þarf til að efla sýnilega löggæslu og það er einn hluti vandamálsins. Við sem sveitarfélag höfum verið að leita ýmissa leiða til að efla öryggi íbúanna. Til að mynda með tilraunaverkefni með lögreglunni og fleirum með myndavél sem sýnir hverjir fara inn og út af Álftanesi. Það verkefni hefur þegar sannað sig,“ segir Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs Garðabæjar.Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs Garðabæjar.Garðbæingar hafa skipst á skilaboðum um innbrotin á samfélagsmiðlum en þau eru öll nokkuð keimlík. „Einnig leggjum við áherslu á virka nágrannavörslu og höfum haldið íbúafundi til að ræða við íbúa um þessi mál og upplýsa. Samfélagsmiðlarnir eru líka mikilvægir og íbúar eru duglegir að miðla upplýsingum. Þetta er auðvitað óþolandi, að eigum fólks sé stolið í skjóli myrkurs,“ bætir Áslaug Hulda við. Áslaug Hulda segir það í skoðun hvort fjölga megi slíkum vélum til að auka öryggi íbúa. „Garðabær hefur einnig fengið öryggisfyrirtæki til að auka sýnilegt eftirlit á kvöldin og á nóttunni þegar svona mál hafa komið upp.“
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Sjá meira