Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Anton Ingi Leifsson skrifar 12. janúar 2018 19:12 Aron á æfingu í vikunni. vísir/ernir Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. „Mér fannst við miklu betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir áttu ekki breik og við áttum svör við öllu sem þeir voru að gera. Svo í síðari hálfleik þá gáfum við aðeins eftir,” sagði Aron í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Mér fannst við ekkert þurfa þess. Kannski var það ástæðan að við vorum að spila dálítið á sama mannskapnum, en þetta var orðið þægilegt og ekkert of stressaður undir lokin. Við spiluðum vel og undirbjuggum okkur vel, sér í lagi varnarlega, og mér fannst þeir eiga ekki nein svör.” Það lýsti kannski áræðninni og viljanum í íslenska liðinu að okkar menn væru næstum því byrjaðir að rífast tveimur mörkum yfir gegn Svíum með nokkrar sekúndur eftir. „Ég held að Bjöggi hafi látið mig heyra það fimm sinnum á síðustu tíu mínútunum. Það sýnir að við viljum gera allt vel og hvert mark skiptir máli. Við erum hérna til að gera einhverja hluti og það skipta öll mörk máli.” Þetta var liðssigur hjá íslenska liðinu en margir voru að leggja hönda á plóg. Aron var að grýta út stoðsendingum á miðjunni og stýrði leiknum vel. „Ég held að ég hafi verið eini stórmóts-gaurinn og tapaði sjö til átta boltum í þessum leik. Hinir voru frábærir og þetta gekk smooth. Við vorum flottir og spiluðum vel, varnar- og sóknarlega.” Er þetta yfirlýsing frá íslenska liðinu að það er ekki mætt til Króatíu til þess eins að vera með? „Maður er búinn að heyra endalaust af gagnrýnisröddum. Það er ekkert litið stórt á okkur í dag, en statement, nei. Við visusm alveg að við gátum unnið þennan leik og mér fannst þetta vera tvö verðskulduð stig,” sagði Aron að lokum. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sjá meira
Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. „Mér fannst við miklu betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir áttu ekki breik og við áttum svör við öllu sem þeir voru að gera. Svo í síðari hálfleik þá gáfum við aðeins eftir,” sagði Aron í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Mér fannst við ekkert þurfa þess. Kannski var það ástæðan að við vorum að spila dálítið á sama mannskapnum, en þetta var orðið þægilegt og ekkert of stressaður undir lokin. Við spiluðum vel og undirbjuggum okkur vel, sér í lagi varnarlega, og mér fannst þeir eiga ekki nein svör.” Það lýsti kannski áræðninni og viljanum í íslenska liðinu að okkar menn væru næstum því byrjaðir að rífast tveimur mörkum yfir gegn Svíum með nokkrar sekúndur eftir. „Ég held að Bjöggi hafi látið mig heyra það fimm sinnum á síðustu tíu mínútunum. Það sýnir að við viljum gera allt vel og hvert mark skiptir máli. Við erum hérna til að gera einhverja hluti og það skipta öll mörk máli.” Þetta var liðssigur hjá íslenska liðinu en margir voru að leggja hönda á plóg. Aron var að grýta út stoðsendingum á miðjunni og stýrði leiknum vel. „Ég held að ég hafi verið eini stórmóts-gaurinn og tapaði sjö til átta boltum í þessum leik. Hinir voru frábærir og þetta gekk smooth. Við vorum flottir og spiluðum vel, varnar- og sóknarlega.” Er þetta yfirlýsing frá íslenska liðinu að það er ekki mætt til Króatíu til þess eins að vera með? „Maður er búinn að heyra endalaust af gagnrýnisröddum. Það er ekkert litið stórt á okkur í dag, en statement, nei. Við visusm alveg að við gátum unnið þennan leik og mér fannst þetta vera tvö verðskulduð stig,” sagði Aron að lokum.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sjá meira
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52
Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00