Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 12. janúar 2018 10:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Kaia Gerber, dóttir Cindy Crawford, er hægt og rólega að verða ein vinsælasta fyrirsæta í heimi. Eins og gjarna er með þessar fyrirsætur þá veita þær líka innblástur fyrir tískuvit sitt og á dögunum mátti sjá Gerber klæðast einu heitasta skótrendi ársins, gegnsæ stígvél, beint frá tískupalli Chanel. Gerber var einmitt stödd í Hong Kong þar sem hún var viðstödd opnun Mademoiselle Privé sýningar Chanel en franska tískuhúsið heldur mikið upp á Gerber sem gekk tískupallinn í fyrsta sinn fyrir þau í haust. Stígvélin fara henni vel en stóra spurningin er að ef við ættum að leika trendið eftir hér á Íslandi væri; sokkar eða ekki sokkar? Mest lesið Bestu snyrtivörur ársins Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour
Fyrirsætan Kaia Gerber, dóttir Cindy Crawford, er hægt og rólega að verða ein vinsælasta fyrirsæta í heimi. Eins og gjarna er með þessar fyrirsætur þá veita þær líka innblástur fyrir tískuvit sitt og á dögunum mátti sjá Gerber klæðast einu heitasta skótrendi ársins, gegnsæ stígvél, beint frá tískupalli Chanel. Gerber var einmitt stödd í Hong Kong þar sem hún var viðstödd opnun Mademoiselle Privé sýningar Chanel en franska tískuhúsið heldur mikið upp á Gerber sem gekk tískupallinn í fyrsta sinn fyrir þau í haust. Stígvélin fara henni vel en stóra spurningin er að ef við ættum að leika trendið eftir hér á Íslandi væri; sokkar eða ekki sokkar?
Mest lesið Bestu snyrtivörur ársins Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour