Hvítt þema á Critic's Choice Awards Ritstjórn skrifar 12. janúar 2018 10:00 Kate Bosworth Glamour/Getty Critic's Choice Awards voru haldin hátíðleg í gærkvöldi, þar sem hver stjarnan á fætur annarri mættu á rauða dregilinn, þó að í þessu tilviki hafi hann verið blár á litinn. Svarti liturinn var hins vegar ekki ríkjandi eins og á Golden Globes fyrr í vikunni, heldur andstæða þess, hvítur. Stjörnur á borð with Kate Bosworth, Angelina Jolie og Diane Kruger skinu skært í hvítum kjólum. Sjáum okkar uppáhalds kjóla hér. Diane KrugerAngelina JolieZoe KazanMargot RobbieHaley BennetSarah Hyland Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour
Critic's Choice Awards voru haldin hátíðleg í gærkvöldi, þar sem hver stjarnan á fætur annarri mættu á rauða dregilinn, þó að í þessu tilviki hafi hann verið blár á litinn. Svarti liturinn var hins vegar ekki ríkjandi eins og á Golden Globes fyrr í vikunni, heldur andstæða þess, hvítur. Stjörnur á borð with Kate Bosworth, Angelina Jolie og Diane Kruger skinu skært í hvítum kjólum. Sjáum okkar uppáhalds kjóla hér. Diane KrugerAngelina JolieZoe KazanMargot RobbieHaley BennetSarah Hyland
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour