Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Ritstjórn skrifar 11. janúar 2018 11:15 Glamour/Getty Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour
Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz
Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour