Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Ritstjórn skrifar 11. janúar 2018 10:00 Mynd: IKEA/åkestam holst Ný IKEA auglýsing býður óléttum konum barnarúm á 50% afslætti ef þær einfaldlega pissa á auglýsinguna. Í auglýsingunni er einnig óléttupróf, og ef það reynist jákvætt þá sýnir það nýja verðið á rúminu. Auglýsingin var gerð í samstarfi við auglýsingastofuna åkestam holst, og tæknifyrirtækið Mercene Labs, og var nokkuð flókin í bígerð. Á auglýsingunni sést barnarúm, og er fullt verð við hliðina á rúminu. Ef ólétt kona pissar á prófið þá kemur upp nýtt verð. Sniðug og skemmtileg auglýsing sem mun án efa vekja mikið umtal. En ætli einhver mæti með blað í verslunina sem búið er að pissa á? IKEA - Pee Ad from Ourwork on Vimeo. IKEA Mest lesið Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour
Ný IKEA auglýsing býður óléttum konum barnarúm á 50% afslætti ef þær einfaldlega pissa á auglýsinguna. Í auglýsingunni er einnig óléttupróf, og ef það reynist jákvætt þá sýnir það nýja verðið á rúminu. Auglýsingin var gerð í samstarfi við auglýsingastofuna åkestam holst, og tæknifyrirtækið Mercene Labs, og var nokkuð flókin í bígerð. Á auglýsingunni sést barnarúm, og er fullt verð við hliðina á rúminu. Ef ólétt kona pissar á prófið þá kemur upp nýtt verð. Sniðug og skemmtileg auglýsing sem mun án efa vekja mikið umtal. En ætli einhver mæti með blað í verslunina sem búið er að pissa á? IKEA - Pee Ad from Ourwork on Vimeo.
IKEA Mest lesið Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour