KSÍ og Tólfan funda um Rússlandsferðina Benedikt Bóas skrifar 11. janúar 2018 06:00 KSÍ kann vel að meta Tólfuna. Fréttablaðið/Anton Brink Stjórn KSÍ samþykkti einróma á stjórnarfundi sínum á þriðjudag að sambandið myndi borga fyrir tíu úr stuðningsmannahópi Tólfunnar til að styðja við íslenska landsliðið í knattspyrnu á meðan Heimsmeistaramótið í Rússlandi fer fram. „Við gerum okkur grein fyrir hvað Tólfan gegnir mikilvægu hlutverki fyrir hinn almenna stuðningsmann,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. Klara segir að fulltrúar KSÍ fundi í dag með forsvarsmönnum Tólfunnar til að útfæra samkomulagið. „Við eigum eftir að fá frekari upplýsingar frá Rússlandi um stuðningsmannasvæðin eða Fan Zone og samkomulagið mun því eitthvað taka mið af því hvernig þetta verður allt saman,“ segir Klara Í aðdraganda Evrópumótsins í Frakklandi fóru nokkrir forsvarsmenn Tólfunnar til Frakklands til að sitja fundi með öðrum stuðningsmannasveitum þar sem línurnar voru lagðar. Klara segir að samkomulagið nái ekki til þess heldur aðeins mótsins sjálfs sem hefst eins og flestir vita 16. júní þegar leikið verður gegn Lionel Messi og félögum í landsliði Argentínu. „KSÍ mun allavega greiða fyrir tíu tólfur og þeir þurfa að meta hve marga trommuleikara og annað þarf á hvern leik. Það er ekki mitt að meta,“ segir Klara. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Stjórn KSÍ samþykkti einróma á stjórnarfundi sínum á þriðjudag að sambandið myndi borga fyrir tíu úr stuðningsmannahópi Tólfunnar til að styðja við íslenska landsliðið í knattspyrnu á meðan Heimsmeistaramótið í Rússlandi fer fram. „Við gerum okkur grein fyrir hvað Tólfan gegnir mikilvægu hlutverki fyrir hinn almenna stuðningsmann,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. Klara segir að fulltrúar KSÍ fundi í dag með forsvarsmönnum Tólfunnar til að útfæra samkomulagið. „Við eigum eftir að fá frekari upplýsingar frá Rússlandi um stuðningsmannasvæðin eða Fan Zone og samkomulagið mun því eitthvað taka mið af því hvernig þetta verður allt saman,“ segir Klara Í aðdraganda Evrópumótsins í Frakklandi fóru nokkrir forsvarsmenn Tólfunnar til Frakklands til að sitja fundi með öðrum stuðningsmannasveitum þar sem línurnar voru lagðar. Klara segir að samkomulagið nái ekki til þess heldur aðeins mótsins sjálfs sem hefst eins og flestir vita 16. júní þegar leikið verður gegn Lionel Messi og félögum í landsliði Argentínu. „KSÍ mun allavega greiða fyrir tíu tólfur og þeir þurfa að meta hve marga trommuleikara og annað þarf á hvern leik. Það er ekki mitt að meta,“ segir Klara.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira