Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Sturlaðir tímar Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Sturlaðir tímar Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour