Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Endurgerir vinsælan ilm Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Endurgerir vinsælan ilm Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour